Vegna stöðunnar í samfélaginu og fjölgunar smita hefur verið ákveðið að taka upp grímuskyldu fyrir gesti á skrifstofu Rangárþings eystra að Austurvegi 4 sem og gesti annarra fyrirtækja sem aðstöðu hafa í húsnæðinu.