- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
Eins og undanfarin ár verður Gylfi Sigurjónsson með golftíma á Strandarvelli.
Fyrsti tíminn er 6. júní n.k. og verða tímarnir í sumar á mánudögum kl. 13:00 og fimmtudögum kl. 17:00.
Einnig verður æfingavöllurinn alltaf opinn fyrir þá sem vilja taka fyrstu skrefin og prufa golfið.
Allt varðandi unglingastarfið í sumar og mótahald verður auglýst betur og reglulega uppfært á www.ghr.is og á FACEBOOK-síðu unglinganefndar; GHR Unglingastarf