Rangárþing eystra óskar íbúum og öðrum landsmönnum gleðilega lýðveldishátíð. Í tilefni dagsins er rétt að hlusta á hina frábæru Dúmbó og Steina flytja 17. júní lagið.