Fyrsta barn ársins 2013 fæddist í Hreiðrinu á Landspítalanum að morgni 1. janúar. Barnið, sem er stúlka, er dóttir þeirra Berglindar Hákonardóttur og Einars Viðars Viðarssonar sem búa á Hvolsvelli og er hún þeirra þriðja barn. Rangárþing eystra óskar fjölskyldunni innilega til hamingju með nýársbarnið.

 

Hér má sjá viðtal við foreldrana á mbl.is