Á síðasta fundi sínum samþykkti sveitarstjórn Rangárþings eystra samhljóða að fundarhlé verði 27. júní - 11. september 2014. Byggðarráði er falin fullnaðarafgreiðsla mála þann tíma.