316. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu Rangárþings eystra, fimmtudaginn 14. september 2023 og hefst kl. 12:00.

 

Dagskrá:


Almenn mál
1. 2309035 - Minnisblað sveitarstjóra; 14. september 2023
2. 2309017 - Beiðni um framlag til starfsemi Stígamóta árið 2024
3. 2309014 - Vistgata - Vallarbraut
4. 2308076 - Fyrirspurn - Hleðslustöðvar ON í Rangárþingi eystra
5. 2305114 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Fagrafell
6. 2306006 - Landskipti - Óskipt land Skarðshlíðarbæjanna
7. 2308077 - Deiliskipulag - Rauðsbakki 2
8. 2202040 - Deiliskipulag - Miðeyjarhólmur
9. 2309023 - Landskipti - Stóra-Mörk 3B
10. 2205094 - Deiliskipulag - Ytra Seljaland
11. 2309030 - Deiliskipulag - Bólstaður
12. 2309028 - Deiliskipulag - Mosar
13. 2309024 - Deiliskipulag - Þórólfsfell
14. 2309038 - Veiðifélag Eystri bakka Hólsár óskar eftir landskiptum. Hin nýja lóð verður hektari að
stærð og fær staðfangið Ytri-Hóll 2.
15. 2304086 - Deiliskipulag - Snotruholt
16. 2309039 - Hula bs; Úrsögn úr byggðasamlagi


Almenn mál - umsagnir og vísanir
17. 2309034 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Langidalur, Ferðafélag Íslands
18. 2308063 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Réttarmói 8


Fundargerð
19. 2306005F - Byggðarráð - 234
19.1 2306032 - Golfklúbburinn Hella; Eignarhald á rekstrarfélaginu Strandarvöllur
ehf.
19.2 2306038 - Beiðnu um umsögn sveitarfélags er varðar Hvolsskóla
19.3 2306043 - Gunnarshólmi; Fyrirspurn um leigu
19.5 2306046 - Rekstraryfirlit sveitarfélagsins 2023
19.6 2306044 - Aðalfundur Eignarhaldsfélags Suðurlands 2023
19.7 2305051 - Fossbúð; Auglýsing um útleigu
19.8 2304075 - Lóðaúthlutanir í miðbæ Hvolsvallar
19.9 2306035 - Bergrisinn; 58. fundur stjórnar; 23.05.23
19.10 2306036 - 5. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 18.04.2023
19.11 2306037 - 6. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 15.05.23
19.12 2306045 - SASS; 596. fundur stjórnar
19.13 2306033 - Áætluð álagning fasteignagjalda 2024
20. 2306009F - Byggðarráð - 235
20.1 2305063 - Samþykktir Öldungaráðs Rangárvallasýslu
20.2 2210012 - Samþykkt um staðvísa og önnur skilti í Rangárþingi eystra
20.3 2306060 - Umhverfisstofnun Samningur um refaveiðar 2023-2025
20.4 2306092 - Fossbúð; umsókn um leigu á félagsheimilinu
20.5 2304011 - Umsókn um lóðir í miðbæ Hvolsvallar
20.6 2306079 - Gott að eldast - aðgerðaráætlun
20.7 2307002 - Umsókn um stöðuleyfi - Hlíðarvegur 14
20.8 2305080 - Landskipti - Steinmóðarbær
20.9 2306015 - Deiliskipulag - Dægra 1
20.10 2205094 - Deiliskipulag - Ytra Seljaland
20.11 2303040 - Deiliskipulag - Laxhof
20.12 2306056 - Deiliskipulag - Hjarðartún
20.13 2210020 - Deiliskipulag - Skíðbakki 1
20.14 2301085 - Deiliskipulag - Dílaflöt
20.15 2306061 - Deiliskipulag - Barkastaðir
20.16 2306050 - Aðalskipulags breyting - Strengur milli Rimakots og Vestmannaeyja
20.17 2306006F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 26
20.18 2306007F - Fjölskyldunefnd - 10
20.19 2306004F - Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefnd - 58
20.20 2306066 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 929. fundur stjórnar
20.21 2306067 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 930. fundur stjórnar
20.22 2306091 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 931. fundur stjórnar
20.23 2306090 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 229 fundur stjórnar
20.24 2306078 - Staða almenningsbókasafna á tímum niðurskurða
21. 2307001F - Byggðarráð - 236
21.1 2307012 - Umsögn um tækifærisleyfi - Kotmót; Útihátið
21.2 2306026 - Erindi vegna fyrirspurnar samgöngunefndar SASS.
21.4 2208028 - Samþykkt um umhverfisverðlaun Rangárþings eystra
21.5 2307029 - Hvolsskóli; Greining á húsnæðisþörf
21.6 2307031 - Hallgerðartún; Yfirborðsfrágangur
21.7 2307032 - Suðurlandsvegur í gegnum Hvolsvöll; Frumhönnun
21.8 2307006 - SASS; 597. fundur stjórnar
21.9 2307023 - Greiðsla Úrvinnslusjóðs v. sérstakrar söfnunar
21.10 2103119 - Aðalskipulagsbreyting - Ráðagerði
21.11 2307027 - Fjölmiðlaskýrsla jan-júní 2023
21.12 2307004 - Bændasamtök íslands; erindi vegna lausagöngu búfjár
22. 2307002F - Byggðarráð - 237
22.2 2307033 - Hamragarðar; Landamerki; Álit lögfræðings
22.3 2307053 - ADHD samtökin; styrkbeiðni 2023
22.4 2301066 - Málefni félagsheimila 2023
22.5 2301080 - Endurskoðun - gatnagerðargjöld
22.6 2306038 - Beiðni um umsögn sveitarfélags er varðar Hvolsskóla
22.7 2307058 - Styrkumsókn v. þátttöku á heimsmeistaramóti
22.8 2308001 - Kirkjuhvoll; Ársreikningur 2022
22.9 2307055 - Samráðsgátt; Grænbók um skipulagsmál
22.10 2304104 - Aukafundarseta sveitarstjórnarmanna 2023
23. 2308004F - Byggðarráð - 238
23.1 2307036 - Umsókn um lóð - D gata 8a og 8b
23.2 2308018 - Beiðni um skólavist í sveitarfélagi utan lögheimilis 2023-2024
23.3 2301080 - Endurskoðun - gatnagerðargjöld
23.4 2308025 - Fjárfestingaáætlun 2023, framvinda verkefna
23.5 2306077 - Umferð við Öldubakka
23.6 2304084 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Butra skógrækt
23.7 2307008 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Mastur við Brúnir
23.8 2012010 - Deiliskipulag - Miðkriki
23.9 2307026 - Deiliskipulagsbreyting - Tjaldhólar
23.10 2307038 - Deiliskipulag - Háeyri
23.11 2102081 - Deiliskipulag - Hlíðarendakot
23.12 2205068 - Deiliskipulag - Eystra Seljaland
23.13 2308007 - Deiliskipulag - Stóri-Hóll
23.14 2210107 - Deiliskipulag - Skeggjastaðir land 18
23.15 2307039 - Landskipti - Sunnuhvoll 2
23.16 2307040 - Landskipti - Tjaldhólar
23.17 2308002F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 27
23.18 2308006 - Fjallskilanefnd Vestur-Eyjafjalla; Fundargerð 01.ágúst 2023
23.19 2308010 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 57. fundur 10.03.23
23.20 2308011 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 58. fundur 01.08.23
23.21 2308002 - Umsögn SASS; Drög að samgönguáætlun
23.22 2308019 - Aðalfundur Vottunarstofunnar Túns ehf 2023; Fundarboð
23.23 2308022 - Fyrirhuguð niðurfelling Torfastaðavegar af vegaskrá
24. 2309002F - Byggðarráð - 239
24.1 2308013 - Miðbær Hvolsvallar
24.2 2309020 - Viðauki 2 og 3 við fjárhagsáætlun 2023
24.3 2308075 - Ársþing Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 26. og 27. október 2023;
Kjörbréf
24.4 2308073 - Skipan í milliþinganefndir fyrir komandi ársþing SASS
24.5 2308074 - Vísinda- og rannsóknarsjóður Suðurlands - endurnýjun samnings
24.6 2209088 - Skyttur; Ósk um styrk til æskulýðsstarfs
24.7 2308034 - Tillaga um að reisa Þórði Tómassyni minnisvarða við Byggðasafnið í
Skógum
24.8 2309012 - Sameiginlegur heilsu-, íþrótta- og tómstundafulltrúi
24.9 2304107 - Samningur við GHR 2023
24.10 2309009 - Ósk um styrk vegna verknáms
24.11 2309019 - Hvatning til sveitarstjórna um mótun málstefnu
24.12 2307015 - Breytt skráning staðfanga - Vatnahjáleiga 0
24.13 2308030 - Landskipti - Núpur 1
24.14 2308020 - Aðalskipulagsbreyting - Eystra-Seljaland
24.15 2302074 - Aðalskipulag - Brúnir 1, breyting
24.16 2206060 - Deiliskipulag - Brúnir 1 breyting
24.17 2306001 - Deiliskipulagsbreyting - Hallgerðartún
24.18 2303090 - Deiliskipulag - Bakkafit
24.19 2304018 - Deiliskipulag - Bergþórugerði
24.20 2308027 - Deiliskipulagsbreyting - Miðbær Hvolsvallar
24.21 2305081 - Deiliskipulag - Brekkur
24.22 2308062 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Sveitabær ehf.
24.23 1809044 - Umsögn; Búðarhóll gistileyfi
24.24 2111074 - Umsögn; Kotvöllur 13 Gistileyfi
24.25 2308051 - Umsögn um tækifærisleyfi - Kjötsúpuhátíð Rangárþing eystra
24.26 2308050 - Umsókn um tækifærisleyfi; Viðburðarstofa Suðurlands
24.27 2308049 - Umsögn um tækifærisleyfi - Kjötsúpuhátíð KFR
24.28 2308003F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 28
24.29 2308007F - Markaðs- og menningarnefnd - 11
24.30 2308008F - Stjórn Njálurefils SES - 12
24.31 2308069 - 3. fundur stjórnar Skógasafns 1. febrúar 2023
24.32 2308070 - Aðalfundur 2023 stjórnar Skógasafns 30. júní 2023
24.33 2308071 - 74. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og VesturSkaftafellssýslu 30.júní 2023
24.34 2308057 - Bergrisinn; 59. fundur stjórnar 09.06.23
24.35 2308058 - Bergrisinn; 60. fundur stjórnar; 12.06.23
24.36 2308059 - Bergrisinn; 61. fundur stjórnar; 12.07.23
24.37 2308056 - Forsendur fjárhagsáætlana sveitarfélaga 2024-2027
24.38 2309003 - EBÍ; aðalfundarboð fulltrúaráðs 6. október 2023
25. 2308009F - Skipulags- og umhverfisnefnd - 29
25.1 2304085 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Tumastaðir skógrækt
25.2 2304086 - Deiliskipulag - Snotruholt
25.3 2205120 - Breytt skráning landeignar - Króktún 20
25.4 2307015 - Breytt skráning staðfanga - Vatnahjáleiga 0
26. 2309037 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 230 fundur stjórnar


Fundargerðir til kynningar
27. 2309021 - Almannavarnarnefnd Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu;
Fundargerð 3
28. 2309036 - 319. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 7.9.23
Lögð fram til kynningar 319. fundargerð Sorpstöðvar Suðurland.


Mál til kynningar
29. 2305103 - Orlof húsmæðra; Skýrsla og ársreikningur 2022


13.09.2023
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.