FUNDARBOÐ
298. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 2. júní 2022 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2205115 - Kosning oddvita og varaoddvita

2. 2205114 - Ráðning sveitarstjóra

3. 2205121 - Kosning í Byggðarráð og formanns Byggðarráðs

4. 2205053 - Tillaga að endurskoðuðu stjórnskipulagi Rangárþings eystra; seinni umræða

5. 2205054 - Endurskoðun samþykkta; seinni umræða

6. 2205072 - Landsþing sambands íslenskra sveitarfélaga; kjör landsþingsfulltrúa

7. 2205096 - Aukaaðalfundur SASS; 15-16. júní 2022

8. 2205107 - Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið; svæðisskipulagsnenfd; skipun fulltrúa kjörtímabilið 2022-2026

9. 2205088 - Beiðni um aðstöðu í Goðalandi fyrir sýningu á handverki kvenna

10. 2205105 - Sögusetrið; Ósk um framlengingu á leigusamningi á Hlíðarvegi 14

11. 2101042 - Öldugarður; lóðaleiga

12. 2205123 - Skólaþjónusta Rangárvalla og V-Skaftafellssýslu; Menntadagur 2022

13. 2205122 - Umsókn um stöðuleyfi - Hlíðarvegur 14
Úlfar Þór Gunnarsson f.h. Gistiheimili Íslands óskar eftir stöðuleyfi fyrir samkomutjald að stærð 432 m2 á lóðinni Hlíðarvegur 14. Óskað er eftir stöðuleyfi til 15. september 2022.

Almenn mál - umsagnir og vísanir
14. 2205111 - Umsögn um tækifærisleyfi; Ásta Halla Ólafsdóttir; Tónleikar í Hvolnum

Fundargerð
15. 2205009F - Byggðarráð - 211
15.1 2105079 - Gatnagerð - Hallgerðartún 2. áfangi
15.2 2205092 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 18
15.3 2205079 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 9
15.4 2205049 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Hvammur
15.5 2203080 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Skarðshlíð 1.
15.6 2205100 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Dalssel
15.7 2205067 - Jafnréttisnefnd; 21. fundur 30. mars 2022
15.8 2205052 - Tónlistarskóli Rangæinga; 24. stjórnarfundur 9.nóvember 2021
15.9 2205090 - Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga; 10.05.2022
15.10 2205087 - Bergrisinn; 39. fundur stjórnar; 12. apríl 2022
15.11 2205043 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 218. fundargerð
15.12 2205091 - Sorpstöð Suðurlands; 311. fundur stjórnar; 17.05.2022
15.13 2110081 - Framkvæmdasjóður ferðamannastaða; umsókn 2021

16. 2205007F - Stjórn Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu - 61
16.1 2201070 - Félags- og skólaþjónusta; Endurskoðun á Stjórnskipulagi og rekstri
með tilliti til laga um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna nr. 862021
16.2 2205057 - Félagsþjónusta; árshlutayfirlit
16.3 2205035 - Skólaþjónustudeild; starfsmannamál

Fundargerðir til kynningar
17. 2205101 - 18. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið

Mál til kynningar
18. 2205103 - Úthlutun úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla 2022
19. 2205070 - Orlof húsmæðra; Skýrsla og ársreikningur 2021
20. 2205071 - Sveitafélagaskólinn, kynningarbréf til sveitarfélaga

27.05.2022

Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.