FUNDARBOÐ

287. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 11. nóvember 2021 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2110039 - Hættumat á ferðamannastöðum í Rangárþingi eystra; skýrsla

2. 2110091 - Emstruleið; erindi Einars Grétars Magnússonar

3. 2111042 - Viðauki 4 við fjárhagsáætlun 2021

4. 2109078 - Ósk um styrk vegna Landsmóts hestamanna 4.-10. júlí 2022

5. 2111018 - Leikskóladvöl utan Lögheimilissveitarfélags; Umsókn

6. 2111019 - Ósk um að Rimakotslína 2 verði færð inn á Aðalskipulag Rangárþings eystra.

7. 2111035 - Landskipti - Almenningar, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Almenningar skv. umsókn dags. 06. desember 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.12.2012.

8. 2111031 - Landskipti - Stakkholt, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Stakkholt skv. umsókn dags. 5. október 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.09.2012.

9. 2111033 - Landskipti - Merkurtungur, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Merkurtungur skv. umsókn dags. 05. október 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.09.2012.

10. 2111038 - Landskipti - Teigstungur, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Teigstungur skv. umsókn dags. 25. janúar 2013 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 15.01.2013.

11. 2111037 - Landskipti - Steinsholt, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Steinsholt skv. umsókn dags. 25. janúar 2013 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 15.01.2013.

12. 2111028 - Landskipti - Hluti Mýrdalsjökuls og landsvæði norðvestan Etnujökuls, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Hluti Mýrdalsjökuls og landsvæði norðvestan Etnujökuls skv. umsókn dags. 20. desember 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 20.12.2012.

13. 2111032 - Landskipti - Hólatungur og Borgartungur, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Hólatungur og Borgartungur skv. umsókn dags. 05. október 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.09.2012.

14. 2111026 - Landskipti - Hluti Mýrdalsjökuls, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Hluti Mýrdalsjökuls skv. umsókn dags. 20. desember 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 20.12.2012.

15. 2111034 - Landskipti - Emstrur, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Emstrur skv. umsókn dags. 06. desember 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.12.2012.

16. 2111027 - Landskipti - Fljótshlíðarafréttur, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Fljótshlíðarafréttur skv. umsókn dags. 5. október 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.09.2012.

17. 2111029 - Landskipti - Goðaland, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Goðaland skv. umsókn dags. 5. október 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.09.2012.

18. 2111036 - Landskipti - Múlatungur, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Múlatungur skv. umsókn dags. 06. desember 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.12.2012.

19. 2111030 - Landskipti - Þórsmörk, þjóðlenda
Forsætisráðuneytið óskar eftir því að stofna þjóðlenduna Þórsmörk skv. umsókn dags. 5. október 2012 og meðfylgjandi uppdrætti unnum af Landform dags. 01.09.2012.

Fundargerð
20. 2110002F - Skipulagsnefnd - 103
20.1 1903077 - ASK Rangárþings eystra; Heildarendurskoðun
20.2 2105105 - Deiliskipulag - Steinborg og Fagurholt
20.3 2106065 - Aðalskipulag - Breyting Hlíðarendakot
20.4 2107006 - Deiliskipulag - Strönd 2 lóð
20.5 2108017 - Deiliskipulag - Borgir
20.6 2109025 - Aðalskipulag - Breyting Eyvindarholt-Langhólmi
20.7 2109053 - Deiliskipulag - Seljalandssel
20.8 2110050 - Landskipti - Syðri Úlfsstaðir
20.9 2111020 - Deiliskipulag - Ormsvöllur, breyting
20.10 2111021 - Umsókn um framkvæmdarleyfi - Efnisnáma E-613
20.11 2111022 - Deiliskipulag - Moldnúpur
20.12 2110042 - Landskipti - Skeggjastaðir

21. 2110005F - Stjórn Brunavarna Rangárvallasýslu bs. - 70
21.1 2110068 - Fjárhagsáætlun Brunavarna 2022
21.2 2105034 - Brunavarnir Rangárvallasýslu; Brunavarnaráætlun

22. 2111040 - 19. fundur jafnréttisnefndar; 13.10.2021

23. 2111015 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 218. fundur stjórnar

Fundargerðir til kynningar
24. 2111012 - SASS; 573. fundur stjórnar; 8.10.2021

25. 2111002 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 902. fundur stjórnar

26. 2111041 - Bergrisinn; aðalfundaboð; 18. nóvember 2021

Mál til kynningar
27. 2111024 - Stígamót; ósk um styrk fyrir árið 2021

28. 2111003 - Samband íslenskra sveitarfélaga; Verkefni vegna innleiðingar hringrásarkerfis

09.11.2021
Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri.