FUNDARBOÐ

256. fundur sveitarstjórnar verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 31. október 2019 og hefst kl. 08:30

 

Dagskrá:

Almenn mál
1. 1910094 - Fjárhagsáætlun Rangárþings eystra 2020-2023

2. 1910101 - Mýrdalshreppur; Ósk um viðræður vegna sameiningar sveitarfélaga

3. 1910011 - Tónsmiðja Suðurlands; Ósk um greiðslu á kennslugjöldum

4. 1910096 - Stígamót; ósk um styrk fyrir árið 2019

5. 1910095 - Ungmennafélagið Hekla; ósk um styrk

Almenn mál - umsagnir og vísanir
6. 1910025 - Umsögn; Eystra-Seljalandi F1 gistileyfi

7. 1910081 - Umsögn; Vestri-Garðsauki gistileyfi

8. 1910080 - Umsögn; Gimbratún 3 gistileyfi

Fundargerðir til staðfestingar
9. 1910045 - 37. fundur; Heilsu-, íþrótta og æskulýðsnefndar; 26. sept 2019

10. 1910002F - Skipulagsnefnd - 76
10.1 1909106 - Frístundahúsalóðir og ferðaþjónusta; Tölfræði
10.2 1909109 - Dufþaksbraut 14; Þyrlupallur
10.3 1910003 - Deiliskipulag - Breyting; Grenstangi
10.4 1910019 - Aðalskipulagsbreyting; Lambalækur
10.5 1910024 - Landskipti; Álftarhóll
10.6 1910041 - Umsókn um stöðuleyfi; Stóra-Mörk 5
10.7 1910046 - Deiliskipulag - breyting - Ormsvöllur 6
10.8 1910053 - Framkvæmdarleyfir; Stígagerð á Skógaheiði, Skógafoss
10.9 1908023 - Hallskot 12, umsókn um byggingarleyfi
10.10 1910082 - Landskipti; Háimúli lóð 11

11. 1910003F - Fræðslunefnd grunnskóla og leikskóla - 44
11.1 1909088 - Læsisstefna Hvolsskóla og Leikskólans Arkar
11.2 1910076 - Skólanámsskrá Hvolsskóla 2019-2020
11.3 1910077 - Skóladagatal Hvolsskóla 2019-2020; viðauki
11.4 1910083 - Hvolsskóli; almenn mál
11.5 1910078 - Leikskólinn Örk; almenn málefni
11.6 1910075 - Mötuneytismál Hvolsskóla og leikskólans Arkar
11.7 1910010 - Leiðbeinandi álit um tvöfalda skólavist barna
11.8 1910074 - Skólaþing sveitarfélaga 2019

12. 1910097 - 41. fundur stjórnar félags- og skólaþjónustu

13. 1910060 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 47. fundur; 13.10.2019

14. 1910071 - Katla Jarðvangur; 47. fundur stjórnar; 20.08.2019

15. 1910072 - Katla Jarðvangur; 48. fundur stjórnar; 16.10.2019

16. 1910073 - Héraðsnefnd Rangæinga og V-Skaftfellinga; fundargerð; 17.10.2019

Fundargerðir til kynningar
17. 1910068 - Bergrisinn; 9. fundur stjórnar; 7.10.2019

18. 1910069 - 549. fundur stjórnar SASS; 27.09.2019

19. 1910066 - Samband íslenskra svetiarfélaga; 874. fundur stjórnar

Mál til kynningar
20. 1910067 - Framlög til stjórnmálasamtaka á árinu 2018

21. 1910099 - Lánasjóður sveitarfélaga; Áreiðanleikakönnun viðskiptamanna

22. 1910100 - Capacent; Boð á þjónustu; Sameiningar sveitarfélaga

23. 1902326 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2019

24. 1910074 - Skólaþing sveitarfélaga 2019

25. 1910092 - Umboðsmaður barna; boð á barnaþing 21. og 22.11

26. 1910093 - Skipulagsdagurinn 2019

27. 1910070 - Ársskýrsla loftgæða til ársins 2017

 

29.10.2019
Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.