FUNDARBOÐ

246. fundur sveitarstjórnar 

verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 10. janúar 2019 og hefst kl. 12:00

Dagskrá:

Almenn mál

1. 1901039 - HSU; Breytingar á fyrirkomulagi sjúkraflutninga

2. 1901040 - Áskorun til Veitna

3. 1901031 - Ósk um að Fljótshlíðarveg verði breytt í aðalbraut

4. 1901018 - Styrkbeiðni; Jazz undir fjöllum 2019

5. 1901028 - Beiðni um skólavist í grunnskóla utan lögheimilis

6. 1901017 - Starfshópur um endurskoðun kosningalaga tekur til starfa; óskað eftir athugasemdum

7. 1901015 - Tillaga L-lista um styttingu vinnuviku hjá starfsmönnum sveitarfélagsins

8. 1901032 - Ósk um tilnefningu fulltrúa í vatnasvæðanefnd

9. 1901026 - Óskað eftir tilnefningum í nefndir

10. 1901027 - Kosning fulltrúa í Húsnefnd Fossbúðar

11. 1901035 - Uppsögn ítölu á Almenningum

12. 1901038 - Tilraunaverkefni um lengdan opnunartíma sundlaugarinnar á Hvolsvelli

13. 1901041 - Umsögn; Miðkriki II gistileyfi

14. 1901020 - Umsókn um tækifærisleyfi; Þorrablót í Goðalandi

15. 1901019 - Umsókn um tækifærisleyfi; Þorrablót í Gunnarshólma

Fundargerðir til staðfestingar

16. 1812043 - Skipulagsnefnd; 65. fundur

17. 1901030 - 35. fundur HÍÆ nefndar

18. 1901025 - 62. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu

19. 1901023 - 58. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs.

20. 1901036 - 274. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 07.01.2019

21. 1901029 - Stjórnarfundur nr. 866

22. 1901021 - 540. fundur stjórnar SASS; 7.12.2018

23. 1901022 - 541. fundur stjórnar SASS; 27.12.2018

Mál til kynningar

24. 1901033 - Ísland 2020; Atvinnuhættir og menning

25. 1901016 - Skýrsla um starfsemi héraðsskjalasafna

26. 1901024 - Aukavinna sveitarstjórnarmanna 2018; Rafn Bergsson

 

08.01.2019

Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri.