Sveitarstjórn 
F U N D A R B O Ð

239. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, þriðjudaginn 15. maí 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1805001 Ársreikningur 2017: Síðari umræða.
2. 1805012 Félag landeigenda á Almenningum: Beiðni um styrk vegna landgræðslu á Almenningum.
3. 1805013 860+: Beiðni um styrk vegna útiljósmyndasýningu á Hvolsvelli 2018.
4. 1805025 Sögusetrið: Umsókn um rekstur Sögusetursins.
5. 1805033 Hestamannafélagið Geysir: Beiðni um styrk vegna áningarhólfs.
6. 1805035 Bréf stjórnar Leikfélags Austur Eyfellinga dags. 04.05.2018.
7. 1805021 59. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra. 11.05.2018.
SKIPULAGSMÁL:
1. 1805032 Fyrirspurn vegna lóðar fyrir þjónustuíbúðir
2. 1805031 Hvolstún 21 – Lóðarumsókn
3. 1805030 Hvolstún 19 – Lóðarumsókn 
4. 1805029 Hvolstún 25 - Lóðarumsókn
5. 1805028 Ormsvöllur 9a – Lóðarumsókn
6. 1805027 Brúnir - Landskipti
7. 1805026 Mið-Dalur - Landskipti
8. 1805024 Brúnir 1 - Deiliskipulag
9. 1805023 Landeyjahöfn – Umsókn um framkvæmdaleyfi
10. 1805022 Sámsstaðir 3 lóð – Ósk um breytt heiti lóðar
11. 1804026 Heylækur 3 - Deiliskipulag
12. 1712008 Seljalandsheiðarnáma – Óverulega breyting á aðalskipulagi
13. 1704014 Hlíðarból – Stöðuleyfi, framhaldsumsókn
8. Heimsókn: Þorgils Jónasson vegna ritunar sögu Vestur-Landeyja.

Fundargerðir:
1. 1805017 31. fundur heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar. 02.05.2018.
2. 1805020 17. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar. 03.04.2018.
3. 1805034 38. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra. 08.05.2018.
4. 1805004 40. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs. 02.05.2018 
5. 1805011 20. fundur stjórnar Vina Þórsmerkur. 30.04.2018.
6. 1805015 859. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 27.04.2018.
7. 1805018 186. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 03.05.2018.
8. 1805016 Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð fundar lögfræðingahóps um perónuvernd. 26.04.18


Mál til kynningar:
1. 1805008 Inspectionem ehf.: Tilboð um aðstoð við gerða og endurskoðun brunavarnaráætlana.
2. 1805014 Mannvirkjastofnun: Úttektir slökkviliða 2017: Rangárvallasýsla.
3. 1805019 Eignarhaldsfélag Suðurlands: Boð á aðalfund 2018.
4. 1803034 Framsal á lóðaleigusamning: Hvolstún 8.
5. 1803035 Framsal á lóðaleigusamning: Hvolstún 10.
6. 1804044 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Skarðshlíð II Guesthouse.

Hvolsvelli, 11. maí 2018

f. h. Rangárþings eystra


Lilja Einarsdóttir

Oddviti