Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð


237. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, miðvikudaginn 11. apríl 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:


1. 1803007 Lánasjóður sveitarfélaga: lántaka vegna Austurvegs 4.
2. 1803007 Lánasjóður sveitarfélaga: lántaka vegna Dvalar- og hjúkrunarheimilisins Kirkjuhvols.
3. 1804032 Lánasjóður sveitarfélaga: lántaka vegna Brunavarna Rangárvallasýslu bs.
4. 1803010 Styrkbeiðni: Sögur – verðlaunahátíð barna. 
5. 1803011 Félag sauðfjárbænda í Rangárvallasýslu: Ósk um eftirlit með vöruúrvali í matvöruverslunum sýslunnar.
6. 1804033 Rangárþing eystra: Tillaga að greiðslum til stjórnmálasamtaka vegna framboðs til sveitarstjórnar Rangárþings eystra 2018.
7. Trúnaðarmál

Fundargerðir:

1. 1804003 54. fundur brunavarna Rangárvallasýslu bs. 15.03.2018.
2. 1804015 53. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu. 15.03.2018.
3. 1804009 Fundur í stjórn Skógasafns. 20.03.2018
4. 1804006 185. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 22.03.2018.
5. 1804007 858. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 23.03.2018.
6. 1804012 264. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands. 06.03.2018.
7. 1804014 39. fundur stjórnar Kötlu jarðvangs. 15.03.2018.
8. 1804016 530. fundur stjórnar SASS. 02.03.2018.
9. 1804017 Fundur formanns Öldungaráðs með sveitarstjórum í Rangárvallasýslu: minnispunktar

Mál til kynningar:

1. 1804008 HSK: Tillögur samþykktar á 96. héraðsþingi HSK
2. 1804013 Samband íslenskra sveitarfélaga: Umsögn um drög að frumvarpi til laga um persónuvernd.
3. 1803036 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Húsið.
4. 1802020 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Rekstrarleyfi: Hótel Drangshlíð.

Hvolsvelli, 9. apríl 2018

f. h. Rangárþings eystra

                                          

Ísólfur Gylfi Pálmason

Sveitarstjóri