Sveitarstjórn 
F U N D A R B O Ð

235. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn í félagsheimilinu Gunnarshólma, fimmtudaginn 8. febrúar 2018, kl. 12:00.

Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:

1. 1801032 168. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra. 25.01.2018.
2. 1802004 Tónsmiðja Suðurlands: Ósk um greiðslu kennslugjalda fyrir nemanda.
3. 1802008 Rut Ingólfsdóttir: Beiðni um styrk vegna þriggja tónleika í kirkjum í Rangárvallasýslu.
4. 1802012 SASS: Lífeyriskröfur Brúar lífeyrissjóðs vegna A deildar sjóðsins.
5. 1802014 Bjarni Haukur Jónsson: Ósk um umsögn vegna stofnunar lögbýlis á jörðinni Stórólfsvöllur vestri.
6. 1802018 Tillaga um samvinnu við sveitarfélög í Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu um innleiðingu á nýjum persónuverndarlögum.
7. 1801022 56. fundur skipulagsnefndar Rangárþings eystra 
SKIPULAGSMÁL:
1. 1801051 Landgræðslusvæði Vestur-Landeyjasandi - Landskipti
2. 1801050 Dalssel 3 - Landskipti
3. 1801049 Seljalandheiðarnáma – Beiðni um umsögn
4. 1801048 Seljalandsfoss – Endurnýjun á stöðuleyfi
5. 1801047 Búðarhóll 1 – Landskipti
6. 1801046 Stórólfshvoll, veiðihús – Deiliskipulagsbreyting
7. 1801045 Heylækur 2 - Landskipti
8. 1801026 Hvolsvöllur – Deiliskipulag nýrra íbúðahverfa
9. 1801021 Syðri-Kvíhólmi – Landskipti
10. 1801011 Sýslumannstúnið, Hvolsvelli – Deiliskipulag
11. 1511092 Hvolsvöllur, miðbær – Deiliskipulag
12. 1801025 Hvolsvöllur – Auglýsing um lóðaúthlutanir

Fundargerðir:
1. 1802013 29. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur Skaftafellssýslu bs. 5.2.2018.
2. 1802006 528. fundur stjórnar SASS. 11. - 12.01.2018.
3. 1802007 184. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 25.01.2018.
4. 1802009 856. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 26.01.2018.
5. 1802017 263. fundur í stjórn Sorpstöðvar Suðurlands. 30.01.2018.

Mál til kynningar:
1. 1802003 Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið: Skoðun á samningum um samstarf sveitarfélaga.
2. 1802005 Þjóðskrá Íslands: Tilkynning til sveitarfélaga vegna breytingar á skráningum jarða í fasteignaskrá.
3. 1802010 Samband íslenskra sveitarfélaga: Upplýsingar vegna samþykktar sveitarstjórnar frá 24. janúar 2018 um lífeyrismál.
4. 1802011 Samband íslenskra sveitarfélaga: Innleiðing grunnskóla í kjölfar álits Persónuverndar í Mentor máli og nýjum persónuverndarlögum.

Hvolsvelli, 6. febrúar 2018
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Lilja Einarsdóttir
Oddviti