Fundarboð

233. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 1. júní 2023 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2305047 - Hvolsskóli; ósk um breytingu á opnunartíma Skólaskjóls
2. 2305049 - Hvolsskóli; ósk um að Skólaskjól opni fyrr að hausti 2023
3. 2305116 - Viðauki 1 við fjárhagsáætlun 2023
4. 2305092 - Bergrisinn; Kjörbréf v. aukaaðalfundar 15.06.23
5. 2305093 - Tilnefning í starshóp um mat á fýsileika jarðganga milli lands og eyja
6. 2305110 - Háskólafélag Suðurlands; Aðalfundarboð 2023
7. 2305113 - Veiðifélag Eystri Rangár; Aðalfundarboð 2023
8. 2305111 - Stofnfundur veiðifélags á efra svæði Eystri Rangár
9. 2305115 - Beiðni um tónlistarnám í sveitarfélagi utan lögheimilis 2023-2024
10. 2211046 - Umsókn um lóð - Höfðavegur 1-6

Fundargerðir til staðfestingar
11. 2305099 - 73. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur -
Skaftafellssýslu
12. 2305100 - Tónlistarskóli Rangæinga; 30. stjórnarfundur 23.maí 2023
13. 2305108 - Héraðsnefnd Rangæinga; 3. fundur 24.5.2023

Fundargerðir til kynningar
14. 2305069 - Bergrisinn; 55. fundur stjórnar 18.04.2023

Mál til kynningar
15. 2305102 - FOSS; Boðun verkfalls félagsfólks
16. 2305121 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; nýja verklagsreglu um álímingar á
einstaka númerslaus bílflök og aðra lausamuni á einkalóðum.
17. 2305120 - Heilbrigðiseftirlit Suðurlands; ársskýrlsa 2022

30.05.2023
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.