- Íbúar
- Stjórnsýsla
- Mannlíf
- English
231. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 27. apríl 2023 og hefst kl. 08:15
Dagskrá:
Almenn mál
1. 2304073 - Ársreikningur Rangárþings eystra 2022; Fyrri umræða
2. 2301012 - Gatnagerð - Hallgerðartún 3. áfangi
3. 2304075 - Lóðaúthlutanir í miðbæ Hvolsvallar
4. 2303050 - Foreldraráð leikskólans Arkar; Beiðni um endurskoðun á
leikskólagjöldum
5. 2304074 - Fyrispurn v. leigu á félagsheimilinu Goðalandi
6. 2304076 - Trúnaðarmál
7. 2304093 - Hlíðarvegur 14; Framtíðarmöguleikar
Fundargerðir til staðfestingar
8. 2304079 - Húsnefnd Fossbúðar; Fundargerð 12.04.2023
Fundargerðir til kynningar
9. 2304036 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 921. fundur stjórnar
10. 2304044 - Bergrisinn; 53. fundur stjórnar; 17.03.23
11. 2304045 - Bergrisinn; 54. fundur stjórnar; 03.04.2023
12. 2304046 - 4. fundur stjórnar Arnardrangs hses; 17.03.2023
13. 2304066 - Héraðsráð Rangæinga; 4. fundur 18. apríl 2023
14. 2304067 - 318. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 17.04.23
15. 2304068 - 69. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur -
Skaftafellssýslu
16. 2304069 - 70. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur -
Skaftafellssýslu
17. 2304070 - 71. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur -
Skaftafellssýslu
18. 2304071 - Gamli bærinn í Múlakoti; 20. fundur stjórnar
Mál til kynningar
19. 2304065 - Fundarboð; Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2023
26.04.2023
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.