Sveitarstjórn
 
F U N D A R B O Ð

228. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 24. ágúst, kl. 08:10.

Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1708148 Almannavarnarvika í sveitarfélögum á Suðurlandi.
2. 1708153 Beiðni um lausn frá nefndarstörfum: Linda Rós Sigurbjörnsdóttir og Tómas Grétar Gunnarsson.

Fundargerðir:
1. 1708123 20. fundur Menningarnefndar Rangárþings eystra. 09.08.2017.
2. 1708132 Fundur í fjallskilanefnd Fljótshlíðar. 07.06.2017.
3. 1708131 Fundur í fjallskilanefnd Fljótshlíðar 01.08.2017.
4. 1708127 Fundur í þjónustuhóp aldraðra. 08.06.2017.
5. 1708154 26. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs. 22.06.2017.
6. 1708155 27. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs. 16.08.2017.
7. 1708156 Aðalfundur Hulu bs. 18.08.2017.
8. 1708157 Fundur í stjórn Hulu bs. 18.08.2017.

Mál til kynningar:
1. 1702124 Vottunarstofan Tún. Aðalfundarboð 2017.
2. 1509116 Framkvæmdasjóður ferðamannastaða: Skógafoss: Synjun á beiðni um frávik frá ráðstöfun styrks.
3. 1708147 Ríkiskaup: Rammasamningur 2017.
4. 1702049 Austurvegur 4: 1. verkfundur vegna endurbyggingar.
5. Umhverfisstofnun: Áætlun til þriggja ára um refaveiðar 2017-2019.
6. 1708120 Hamragarðar: Rekstrarleyfi fyrir kaffihús.



Hvolsvelli, 21. ágúst 2017
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Lilja Einarsdóttir
oddviti