F U N D A R B O Ð


226. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 1. júní, kl. 12:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. Heimsókn: Xingling Xu v. hótelbyggingar á Hvolsvelli.
2. 1705031 Kvenfélagið Eining: Minnkun á notkun plastpoka í sveitarfélaginu.
3. 1705037 Umhverfisstofnun: Ástand friðlýstra svæða 2016, beiðni um umsögn.
4. 1705043 Forsætisráðuneytið: Endurskoðun reikninga skv. 5.mgr. 3.gr. laga nr.58/1998 um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og afrétta.
5. 1705044 Skýrsla vegna „bókunar 1“ í kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Kennarasambands Íslands vegna Félags grunnskólakennara.
6. 1612011 Austurvegur 4: Framkvæmdir o.fl.
7. 1704026 Skógasafn: Kaup á byggingum Skógaskóla. Til annarrar umræðu.
8. 1705053 860+: Beiðni um styrk vegna útisýningar 2017. 
9. 1705054 Sögusetrið: Framtíð setursins.
10. 1705055 Gunnarshólmi: Beiðni um uppbyggingu á útivistaraðstöðu.
11. 1705058 Fjölþætt heilsurækt í Rangárþingi eystra
12. 1705052 Sumarleyfi sveitarstjórnar.

Fundargerðir:
1. 1705039 18. fundur menningarnefndar. 30.03.2017.
2. 1705040 19. fundur menningarnefndar. 15.05.2017.
3. 1705050 16. fundur umhverfis- og náttúruverndarnefndar. 18.05.2017.
4. 1705051 Fundur um málefni Seljalandsfoss 26.05.2017.
5. 1705056 Fundur um ljósleiðaramál 26.05.2017
6. 1705034 519. fundur stjórnar SASS. 05.05.2017. 
7. 1705036 179. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands. 12.05.2017.
8. 1705038 Fundur um vindorkumál 23.05.2017.
9. 1705049 44. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla - og Vestur Skaftafellssýslu. 23.05.17.

Mál til kynningar:
1. 1605043 Varnargarður við Markarfljót: Bréf til innanríkisráðherra 23.05.2017.
2. 1705033 Leikskólinn Örk: Verklagsreglur vegna manneklu.
3. 1705035 Skýrsla um starfsemi orlofsnefnda Árnes- og Rangárvallasýslu 2016.
4. 1705042 Svarið ehf.: Þjónustumiðstöðvar fyrir ferðafólk.
5. 1704033 Sýslumaðurinn á Suðurlandi: Selkot: Tilkynning um að starfsemi sé hætt.
6. 1705045 Strandarvöllur ehf: Aðalfundarboð.
7. 1705057 Íbúðalánasjóður: Húsnæðisáætlanir sveitarfélaga.
8. 1705041 Aukavinna sveitarstjórnarmanna.



Hvolsvelli, 30. maí 2017
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri