222. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn í húsnæði Fræðslunets Suðurlands v. Vallarbraut, fimmtudaginn 9. mars 2017, kl. 12:00

Dagskrá:
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Heimsókn: Fulltrúar Landmóta koma og kynna fyrstu hugmyndir um miðbæjarskipulag á Hvolsvelli.
2. 1702017 160. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra 23.2.17.
3. 1511009 Inga Kolbrún Ívarsdóttir: Biðskýli við N1 á Hvolsvelli.
4. 1703003 Ungmennaráð Suðurlands: ósk um umsögn við erindisbréf og tilnefning á ungmennum í Ungmennaráð Suðurlands.
5. 1703011 Umhverfisstofnun: Ósk um aðstoð sveitarfélags við mat fráveituframkvæmda.
6. 1703012 Viðlagatrygging Íslands: Náttúruhamfaratrygging opinberra mannvirkja.
7. 1509035 Viðauki við leigusamning um leigu á Austurvegi 4, Hvolsvelli.
8. Breytingar á nefndarskipan í menningar- og umhverfisnefnd.
9. Umræður um rekstrarleyfi og heimagistingu.
10. Trúnaðarmál.
11. 1610071 Gunnarsgerði – Deiliskipulag.
12. (1703014 48. fundur í skipulagsnefnd Rangárþings eystra 9.3.17.)
SKIPULAGSMÁL:
1. 1703027 Skógasafn – Umsókn um leyfi fyrir skiltum
2. 1703026 Ormsvöllur 11 – Lóðarumsókn 
3. 1703025 C-gata lóð 12 – Lóðarumsókn
4. 1703024 Hallgeirseyjarhjáleiga II – Umsókn um stöðuleyfi
5. 1703023 Úlfsey – Landskipti
6. 1703022 Steinmóðarbær land – Landskipti
7. 1703021 Eyvindarholt-Langhólmi – Deiliskipulag
8. 1703020 Núpsbakki 1 – Deiliskipulag
9. 1703019 Rauðsbakki – Aðalskipulagsbreyting
10. 1702018 Þorvaldseyri, Gestastofa – Umsókn um stöðuleyfi
11. 1703017 Hesteyrar – Fyrirspurn vegna breyttrar landnotkunar
12. 1703016 Ytri-Skógar – Deiliskipulagsbreyting 
13. 1703015 Fagrafell – Umsókn um framkvæmdaleyfi
14. 1610082 Miðdalur – Deiliskipulag
15. 1610067 Skíðbakki, Bryggjur – Deiliskipulag
16. 1605043 Þórólfsfellsgarður – Umsókn um framkvæmdarleyfi

13. 1701058 Heimsókn: Fulltrúi 9xing ehf. v/ hótelbyggingar við Dufþaksbraut 8

Fundargerðir:
1. 1703002 23. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 1.3.17.
2. 1703004 41. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu 27.2.17.
3. 1702045 253. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 15.2.17.

Mál til kynningar:
1. 1701023 Ísland ljóstengt 2017: samningur um styrkúthlutun.
2. 1703013 Umsókn um styrk úr Styrkvegasjóði.
3. 1703005 Samband íslenskra sveitarfélaga: boðun XXXI. landsþings sambandsins.
4. 1703010 Brunabót: Styrktarsjóður EBÍ 2017.
5. 1703028 Landgræðsla ríkisins: Afgreiðsla umsóknar til Landbótasjóðs 2017.
6. 1703029 SASS: kynning á ráðgjöf og verkefnum.
7. 1703032 Umræðufundur oddvita og sveitarstjóra í Rangárvallasýslu: minnispunktar.
8. 1703033 Landssamtök landeigenda á Íslandi: Aðalfundarboð.
9. 1703006 Vegagerðin: Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Akursvegar(2644),af vegaskrá. 2017.
10. 1703007 Vegagerðin: Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Brúarvegar(2426),af vegaskrá. 2017.
11. 1703008 Vegagerðin: Tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu Miðkrikavegar 2(2642),af vegaskrá. 2017.
12. Forsætisráðuneytið: fundur um þjóðlendumál í Hvolnum 29.5.17.


Hvolsvelli, 7. mars  2017
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri