220. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 3. nóvember 2022 og hefst kl. 08:15.

Dagskrá

Almenn mál
1. 2210014 - Umsóknir um lóð Hvolstún 19; lóðaúthlutun

2. 2210015 - Umsóknir um lóð Hvolstún 21; lóðaúthlutun

3. 2210017 - Umsóknir um lóð Nýbýlavegur 46; lóðaúthlutun

4. 2210090 - Umsóknir um lóð Dufþaksbraut 3a; lóðaúthlutun

5. 2210094 - Kvennaathvarfið; ósk um styrk fyrir árið 2023

6. 2210104 - Viðauki 3 við fjárhagsáætlun 2022

Almenn mál - umsagnir og vísanir
7. 2210091 - Umsögn vegna rekstrarleyfis - Hótel Hvolsvöllur

Fundargerðir til staðfestingar
8. 2210038 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 3.fundur

9. 2210078 - Fundagerð 74. fundar stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 24. október 2022

Fundargerðir til kynningar
10. 2210059 - Sorpstöð Rangárvallasýslu bs; 224

11. 2210061 - SASS; 587. fundur stjórnar

12. 2210062 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 914. fundur stjórnar

13. 2210086 - 63. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu

14. 2210087 - 64. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu

15. 2210088 - 65. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur - Skaftafellssýslu

Mál til kynningar
16. 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022
Staða og áskoranir á friðlýstum svæðum: Samantekt á lykilþáttum og áskorunum sem fram komu hjá fulltrúum þeirra sem komu á fund starfshóps, djúpviðtölum við valda aðila og innsendum gögnum.

17. 2210069 - EBÍ; Ágóðahlutagreiðsla 2022

18. 2210079 - Landssamtök landeigenda á Íslandi; Aðalfundarboð 2022

19. 2201019 - Safnmappa; þingsályktanir og frumvörp til umsagnar 2022