219. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 6. október 2022 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:
Almenn mál
1. 2210013 - Umsóknir um lóð Hallgerðartún 14; lóðaúthlutun
2. 2210014 - Umsóknir um lóð Hvolstún 19; lóðaúthlutun
3. 2210015 - Umsóknir um lóð Hvolstún 21; lóðaúthlutun
4. 2210017 - Umsóknir um lóð Nýbýlavegur 46; lóðaúthlutun
5. 2210016 - Kynning á úttekt á rekstri og fjárhag Rangárþings eystra
Gestir
Róbert Ragnarsson - 09:00
6. 2210011 - Viðauki 2 við fjárhagsáætlun 2022
7. 2209084 - Áskorun frá Félagi atvinnurekenda, Húseigendafélaginu og Landsambandi eldri borgara
8. 2209098 - Arnardrangur hses.; aukafundur stofnenda
9. 2209099 - 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi; beiðni um styrk
10. 2106114 - Gatnagerð - Miðbær Hvolsvöllur Sóleyjargata
11. 2209125 - Skrá yfir störf hjá Rangáringi eystra sem heimild til verkfalls nær ekki til
12. 2209139 - Goðaland; ákvæði um forkaupsrétt í samningsdrögum um lóðaleigusamningi
13. 2210018 - Ósk um framlengingu á lóðarúthlutun - Ormsvöllur 9
14. 2209141 - Jafnréttisáætlun; endurskoðun 2022-2026
15. 2209148 - Rangárþing eystra; innri persónuverndarstefna

Fundargerðir til kynningar
16. 2206063 - Bergrisinn; Aukaaðalfundur; 30. júní 2022
17. 2209077 - Bergrisinn; 42. fundur stjórnar; 23.08.22
18. 2209096 - Bergrisinn; 43. fundur stjórnar; 6. september 2022
19. 2209097 - Bergrisinn; 44. fundur stjórnar; 14. september 2022
20. 2209100 - 19. fundur; Svæðisskipulagsgerð fyrir Suðurhálendið
21. 2209110 - 312. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 06.09.22
22. 2209134 - 313.fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 22.06.22
23. 2209120 - Heilbrigðisnefnd Suðurlands; 221. fundargerð
24. 2209136 - Bergrisinn; 45. fundur stjórnar; 16.09.22
25. 2209137 - Bergrisinn; 46. fundur stjórnar; 26.09.22

Mál til kynningar
26. 2209070 - Fyrirhuguð niðurfelling Grímsstaðavegar af vegaskrá
27. 2209090 - Vindorkuvettvangsferð til Danmerkur 24. - 27. október.
28. 2209091 - Sameiginlegt útboð vátrygginga fyrir sveitarfélög
29. 2209126 - Áætluð framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga árið 2023
30. 2209145 - Jöfnunarsjóður sveitarfélag; Ársfundur 2022 fundarboð

04.10.2022
Árný Hrund Svavarsdóttir,

Formaður byggðarráðs.