216. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, fimmtudaginn 18. ágúst 2022
og hefst kl. 08:15


Dagskrá:


Almenn mál
1. 2206043 - Skólaskjól; styttri opnunartími


2. 2208038 - Umsókn um námsvist utan lögheimilissveitarfélags


3. 2208033 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 4
1 umsókn barst vegna úthlutunar lóðar að Hallgerðartúni 4.
Aðili hefur verið metinn hæfur í samræmi við úthlutunarreglur sveitarfélagsins.
Umsækjandi um lóðina er: Loft 11 ehf.


4. 2208040 - Umsókn um lóð Hallgerðartún 8 lóðaúthlutun
2 umsóknir bárust vegna úthlutunar lóðar að Hallgerðartúni 8. Gæðapípur ehf. teljast
vanhæfir skv. 4 gr. úthlutunarreglna sveitarfélagsins, umsækjandi er með úthlutaða lóð án
þess að hafa hafið framkvæmdir. Umsækjendur um lóðina eru: Loft 11 ehf og Gæðapípur ehf.


5. 2206019 - Beint streymi af fundum Sveitarstjórnar


Fundargerð
6. 2208002F - Markaðs- og menningarnefnd - 2
6.1 2207004 - Fjölmenningarhátíð Rangárþings eystra
6.2 2207001 - Erindisbréf; Markaðs- og menningarnefnd
6.3 2208006 - Sveitarlistamaður Rangárþings eystra 2022
6.4 2206098 - Menningarsjóður Rangárþings eystra; haustúthlutun 2022
6.5 2203051 - Kjötsúpuhátíð 2022
6.6 2208009 - Möguleikar á Alþjóðaflugvelli á miðsvæði Suðurlands
Fundargerðir til kynningar
7. 2208043 - Fjallskilanefnd Vestur-Eyjafjalla; Fundargerð 15.08.2022
Mál til kynningar
8. 2206077 - Grænbækur; stefnumótun í þremur málaflokkum


16.08.2022
Árný Hrund Svavarsdóttir, Formaður byggðarráðs.