212. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra að Hlíðarvegi 15, Hvolsvelli, fimmtudaginn 28. apríl 2016 Kl. 8:10

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. 1510074 Umræður og framkvæmdir á Kirkjuhvoli.
2. 1509032 Tilboð í félagsmiðstöð.
3. 1510069 Viðauki við fjárhagsáælun 2016
4. 1604021 Stefnumótun í ferðaþjónustu.
5. 1604025 Ljósleiðari í dreifbýli; Ísland ljóstengt 2016; Umsókn.
6. 1604043Tillaga um sameiningu sveitarfélaganna Rangárþings eystra, Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps.
7. 1604046 Beiðni um styrk til áburðarkaupa vegna uppgræðslu á Almenningum.

Fundargerðir:
1. 1604041 Fundargerð 47. fundar Brunavarna Rangárvallasýlsu bs.
2. 1604048 Fundargerð 18. fundar stjórnar Bergrisans bs.
3. 1604058 Fundargerð 30. fundar fræðslunefndar 11.04.16


Mál til kynningar:
1. 1604050 Arðgreiðsla Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. vegna ársins 2015.
2. 1604051 Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla:  Viljayfirlýsing sýslumanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga.
3. 1604059 Fundarboð aðalfundar Landskerfis bókasafna hf. 2016
4. 1604060 Ósk um aðkomu Minjaverndar að uppbyggingu Gamla bæjarins í Múlakoti.

Hvolsvelli, 25. apríl  2016

f. h. Rangárþings eystra

                                              ________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri