FUNDARBOÐ

208. fundur Byggðarráðs verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 27. janúar 2022 og hefst kl. 08:15

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2112154 - Umsókn um lóðir í Þórsmörk - Langidalur og Húsadalur
Ferðafélag Íslands óskar eftir því að fá úthlutað lóðunum L1 og L2 í Langadal og H2, H3 og H4 í Húsadal þar sem að lóðirnar ná til fasteigna í eigu Ferðafélagsins.

2. 2201026 - Umsókn um lóð - Ytri-Skógar
Atlantic Salmon ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóð sunnan við félagsheimilið Fossbúð undir ferðaþjónustutengda starfsemi skv. meðfylgjandi umsókn.

3. 2201054 - Beiðni um styrkveitingu til Styrktarfélags Klúbbsins Stróks 2022

Fundargerðir til staðfestingar
4. 2201050 - Félagsmálanefnd Rangárvalla- og V-Skaftafellssýslu. 95. fundur

5. 2201032 - SASS; 577. fundur stjórnar; 7.1.2022
Lögð fram til kynningar fundargerð 577.fundar stjórnar Samtaka sunnlenskra sveitarféalga.

Fundargerðir til kynningar
6. 2201043 - Sorpstöð Suðurlands; 308. fundur stjórnar; 18.1.2022

7. 2201051 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 905. fundur stjórnar

8. 2201052 - Bergrisinn; 32. fundur stjórnar; 20. september 2021

9. 2201053 - Bergrisinn; 33. fundur stjórnar; 24. nóvember 2021

10. 2201033 - Bergrisinn; 34. fundur stjórnar; 10. janúar 2022
Lögð fram til kynningar fundargerð 35. fundar stjórnar Bergrisans.

Mál til kynningar
11. 2201009 - Fjölmiðlaskýrsla 2021

12. 2003019 - Covid19; Upplýsingar

25.01.2022
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.