FUNDARBOÐ

206. fundur Byggðarráðs verður haldinn á Zoom, 1. nóvember 2021 og hefst kl. 08:15

Slóð á fundinn:

https://us02web.zoom.us/j/87929130583?pwd=MkRyeS91bWV1RVI1NjFIeVZrTG03UT09

Lykilorð: 1234

Dagskrá:

Almenn mál
1. 2110093 - Fjárhagsáætlun 2022-2025; fyrri umræða

2. 2110030 - Umsókn um lóð - Básar, lóð nr. B-2
Southcoast Adventure óskar eftir því að fá úthlutað lóð í Básum nr. B-2 undir byggingu aðstöðuhúss/veitingahúss.

3. 2110031 - Umsókn um lóð - Básar, lóð nr. B-3
Southcoast Adventure óskar eftir því að fá úthlutað lóð í Básum nr. B-3 undir byggingu aðstöðuhúss/veitingahúss.

4. 2110060 - Umsókn um lóð Hvolstún 21
Ólafur Ingi Þórarinsson sækir um lóðina Hvolstún 21 skv. meðfylgjandi umsókn.

5. 2110056 - Umsókn um lóð - Ormsvöllur 2
Naglverk ehf óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Ormsvöllur 2 skv. meðfylgjandi umsókn.

6. 2110077 - Umsókn um lóð - Gunnarsgerði 9
Arnhildur Helgadóttir óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Gunnarsgerði 9 skv. meðfylgjandi umsókn.

7. 2110086 - Umsókn um lóð - Hallgerðartún 13
Sandra Rún Jónsdóttir óskar eftir því að fá úthlutað lóðinni Hallgerðartún 13 skv. meðfylgjandi umsókn.

 

28.10.2021
Rafn Bergsson, Formaður byggðarráðs.