Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð


194. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 8. janúar 2015 Kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:

1. Drög að samningi um fjarskiptaþjónustu vegna netkerfis Rangárþings eystra.
2. Samstarfssamningur um notkun seyru til landgræðslu.
3. Tillaga um breytingu á húsaleigusamningum almennra íbúðarhúsa sveitarfélagsins.
4. Tillaga um sölu Seljalandsskóla og íbúðarhúsum honum tengdum.
5. Bréf Sigurðar Flosasonar dags. 27.12.14, beiðni um styrk vegna jazzhátíðar í Skógum í júlí 2015.
6. Samband sunnlenskra kvenna bréf dags. 30.11.14, beiðni um styrk vegna Landsþings Kvenfélagasambands Íslands á Selfossi 9.-11. okt. 2015.
7. Knattspyrnufélag Rangæinga, drög að þjónustusamningi.
8. Bréf Árnýjar Láru Karvelsdóttur, dags. 02.01.15 varðandi þjónustukort Rangárþings og Mýrdals.
9. Fyrirspurn L-listans dags. 13.10.14 varðandi lagningu rörs undir þjóðveg 1 fyrir hestamenn. Áður lagt fram í byggðarráði og vísað til skipulags- og byggingarfulltrúa.
10. Fyrirspurn L-listans dags. 13.10.14 varðandi ófullnægjandi hreinsivirkni fráveitustöðvar á Hvolsvelli. Áður lagt fram í byggðarráði og vísað til skipulags- og byggingarfulltrúa.
11. Viðauki við leigusamning um leigu á Austurvegi 4, Hvolsvelli.
12. Tillaga fulltrúa D-lista um laun oddvita.


Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:

1. 2. fundur samgöngu- og umferðarnefndar Rangárþings eystra 17.12.14
2. 23. fundur fræðslunefndar 17.11.14

Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:

1. 21. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 10.12.14
2. 163. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 15.12.14
3. 161. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 12.12.14

Mál til kynningar:

1. Fundargerð 823. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 12.12.14
2. UMFÍ, bréf dags. 18.12.14, ungt fólk og lýðræði 2015.
3. Umhverfisstofnun bréf dags. 10.12.14, endurgreiðsla vegna minnkaveiða.
4. Umhverfisstofnun bréf dags. 16.12.14, endurgreiðsla vegna refaveiða.
5. Yfirfasteignamatsnefnd bréf dags. 22.12.14, Stórólfshvoll lnr. 193149.
6. Skipulags- og byggingarfulltrúi, stöðuúttekt dags. 19.12.14 vegna gamla bæjarins í Múlakoti.
7. Skipulagsstofnun, bréf dags. 19.12.14, tillaga að Landsskipulagsstefnu 2015-2026, til kynningar.
8. Fundur kirkjubyggingarnefndar í Stórólfshvolssókn 09.12.14
9. 2. fundur kirkjubyggingarnefndar í Stórólfsshvolssókn 22.12.14
10. 21. fundur Almannavarnarnefndar Árnessýslu 19.12.14
11. Lóðarleigusamningur vegna Goðalands ln. 164078.
12. Mast, bréf dags. 23.12.14, landbótaáætlun fyrir Fljótshlíðarafrétt.
13. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 04.12.14, aftektir af framlögum 2014.
14. Ungmennafélag Íslands, bréf dags. 10.12.14, auglýsing vegna undirbúnings og framkvæmdar við Landsmót UMFÍ árið 2017.
15. Ungmennafélag Íslands, bréf dags. 12.12.14, samþykkt tillögu um þakkir til sveitarfélaga.
16. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.


Hvolsvelli, 6. janúar 2015

f. h. Rangárþings eystra


                                               ________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri