Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð


192. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 13. nóvember 2014 Kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Fundargerð, 136. fundur 29.10.14
2. Fjárhagsáætlun 2015-2017, fyrri umræða.
3. Hýsingarsamingur við TRS dags. 24.10.14
4. Bréf Markaðsstofu Suðurlands dags. 08.10.14 varðandi framlengingu á 
samstarfssamningi við Markaðsstofu Suðurlands.
5. Klúbburinn Strókur, bréf dags. 17.10.14, ósk um styrk.
6. Tillaga að launum ungmennaráðs.
7. Tillaga fulltrúa L-listans um málefni Kötlu Geopark.
8. Ósk Guðmundar Jónssonar, sveitarstjórnarmanns L-listans um tímabundið leyfi frá störfum í sveitarstjórn og nefndum á hennar vegum.
9. Tilboð í endurskoðun sveitarfélagsins.
10. Tillaga um fulltrúa í öldungaráð.
11. Tillaga D-lista vegna sorphirðumála.
12. Fundargerð 26. fundar skipulagsnefndar Rangárþings eystra 07.11.14

SKIPULAGSMÁL:
1411010 Svæðisskipulag fyrir Suðurhálendið
1411011 Miðtún 2 – Landskipti
1411012 Hellishólar – Deiliskipulagsbreyting
1309025 Þórsmörk – Deiliskipulag
1304018 Ytri-Skógar – Deiliskipulagsbreyting

9.     Gjaldskrár 2015

        9.1  Álagningarreglur Rangárþings eystra 
        9.2  Gjaldskrá, Leikskólinn Örk  
        9.3  Gjaldskrá Íþróttamiðstöð
        9.4  Mötuneyti Hvolsskóla, gjaldskrá- og reglur.
        9.5  Skólaskjól Hvolsskóla, gjaldskrá- og reglur.
        9.6  Gjaldskrá Skógaveitu
        9.7  Fjallaskálar, gjaldskrá
        9.8  Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingu.
        9.9  Gjaldskrá félagsheimila.

Fundargerðir Rangárþings eystra:

1. 4. fundur jafnréttisnefndar 13.10.14
2. 5. fundur jafnréttisnefndar 27.10.14
3. 5. fundur velferðarnefndar  30.10.14
4. 22. fundur fræðslunefndar 03.11.14 

Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu:

1. 1. fundur í skólanefnd Tónlistarskóla Rangæinga 05.11.14, ásamt fjárhagsáætlun 2015 og námsmati.
2. 38. fundur stjórnar Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 05.1.14, ásamt fjárhagsáætlun 2015.
3. 161. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 05.11.14, ásamt         fjárhagsáætlun 2015.

Fundargerðir v/ samvinnu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra,  Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps:

1. 9. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 
    08.09.14
2.  11. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs.
29.10.14, ásamt samanburði á launum og öðrum rekstrarkostnaði Félagsþjónsutu 2010 til 30. september 2014.

Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélga á Suðurlandi:

1. 9. fundur stjórnar þjónustusvæðis um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi 15.10.14 
2. Haustfundur um þjónustusvæði málefna fatlaðra á Suðurlandi 22.10.14

Mál til kynningar:
1. Brunabót, bréf dags. 24.10.14, Ágóðahlutagreiðsla 2014.
2. Ágúst Jensson, bréf dags. 30.10.14, uppsögn á starfi húsvarðar á Goðalandi.
3. Tún efh.,, fundargerð aðalfundar Vottunarstofunar Túns fyrir árið 2013.
4. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 29.10.14, Áætluð úthlutun framlags vegna sérþarfa fatlaðra nemenda í gunnskólum fjárhagsárið 2015.
5. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 29.10.14, Áætluð úthlutun framlags vegna nýbúafræðslu fjárhagsárið 2015.
6. Samkomulag um vatnsveitu að Sámsstöðum.
7. Fundargerð 821. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 31.10.14
8. Aukafundir sveitarstjórnarmanna.

Hvolsvelli, 11. nóvember 2014

f. h. Rangárþings eystra
________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri