Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð


191. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 2. október 2014, kl. 12:00

Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:

1. Fundargerð 135. fundar byggðarráðs 18.09.14
2. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, ársþing 21. og 22. október 2014.
     Kosning fulltrúa á ársþingið.
3. Samþykktir sveitarfélagsins, breyting vegna fulltrúa í stjórn Hulu bs.
4. Trúnaðarmál.
5. Erla Berglind Sigurðardóttir og Unnur Óskarsdóttir, bréf dags. 15.09.14, styrkumsókn.
6. Bréf Svandísar Þórhallsdóttur dags. 09.09.14, beiðni um launað leyfi vegna náms
7. Drög að samkomulagi um vatnsveitu að Sámsstöðum.
8. Æskulýðsnefnd kirkna í Rangárvallasýslu, beiðni um fjárstyrk.
9. Kór Fjölbrautaskóla Suðurlands, beiðni um fjárstyrk.
10. Drög að samþykktum fyrir byggðasamlag v/ málefni fatlaðs fólks.
11. Tillaga frá fulltrúum D-lista um frestun gildistöku.
12. Tillaga frá fulltrúum D- lista um lækkun leikskólagjalda – frestað á síðasta fundi.
13. Sigurður Hróarsson í Sögusetrinu kemur í heimsókn á fundinn.
Sögusetrið á Hvolsvelli, staða, framtíð, nýr samningur, húsnæði og upplýsingamiðstöð.
14. Kynning South Iceland Adventures – Björg Árnadóttir og Sigurður Bjarni Sveinsson.

Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:

1. Fundargerð 32. fundar skipulagsnefndar 30.09.14  

SKIPULAGSMÁL:
1409058 Indriðakot – Landskipti
140901 Skógar – Ósk um umsögn vegna reksturs bílaleigu
            1409059 Breytingartillaga D-lista við samþykkt um gatnagerðargjöld

2. 21. fundur fræðslunefndar 15.09.14
3. 14. fundur Heilsu-, íþrótta- og æskulýðsnefndar 16.09.14
4. 4. fundur Velferðarnefndar 27.09.14

Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga á Suðurlandi:

1. 1. fundur skólanefndar Tónlistarskóla Rangæinga á starfsárinu 01.09.14
2. 160. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 23.09.14
3. 18. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 22.09.14
4. 158. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 29.08.14.

Mál til kynningar:

1. Opnun tilboða í snjómokstur.
2. Greinargerð um samanburð á gjaldskrám leikskóla 2014.
3. Við stólum á þig, bréf dags. 5.09.14
4. 7. fundur stjórnar þjónustusvæðis um málefni fatlaðs fólks á Suðurlandi.
5. 8. fundur stjórnar þjónustusvæðis um málefndi fatlaðs fólks á Suðurlandi. 03.09.14
6. Sókn, lögmannsstofa, kynning dags. 02.09.14
7. Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, bréf dags. 01.09.14, tillögur Mannvirkjastofnunar að reglugerð um starfsemi slökkviliða.
8. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, bréf dags. 08.09.14, þróun almenningssamgangna á Suðurlandi 2010-2014.
9. Fundargerð 818. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 12.09.14
10. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 09.09.14 „Ungt fólk 2013“.
11. Alþingi, bréf dags. 16.09.14, fundir sveitarstjórna með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2014.
12. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.
13. Minnispunktar eftir fund með stjórn Framkvæmdasjóðs aldraðra 22.09.14
14. Samningur um styrk vegna verkefnisins Múlakot.



Hvolsvelli, 30. september 2014

f. h. Rangárþings eystra


                                                                   ________________________

Ísólfur Gylfi Pálmason

sveitarstjóri