190. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 4. september 2014 kl. 12:00       

Dagskrá:               

Erindi til sveitarstjórnar:

 1. Fundargerð 133. fundar byggðarráðs 24.07.14
 2. Fundargerð 134. fundar byggðarráðs 28.08.14
 3. Samkomulag við Neyðarlínuna vegna lóðar við Þórólfsfell.
 4. Breyting á samþykkt um kjör fulltrúa Rangárþings eystra.
 5. Breytingar á samþykktum um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra:
 6. Drög að erindisbréfum: landbúnaðarnefndar, jafnréttisnefndar, orku- og veitunefndar, heilsu-, íþrótta og æskulýðsnefndar, fræðslunefndar, markaðs- og atvinnumálanefndar, samgöngu- og umferðarnefndar, velferðarnefndar, umhverfis- og náttúruverndarnefndar, skipulagsnefndar og menningarnefndar.
 7. Tillaga að breytingu gjaldskrár um gatnagerðargjald.
 8. Tillaga vegna rekstrarleigubíls fyrir skrifstofu Rangárþings eystra.
 9. Breytingatillaga v. fulltrúa á landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga.
 10. Jón Björnsson, forstjóri segir frá hugmyndum varðandi verslunarrekstur.
 11. Sigurður Hróarsson kynnir starfssemi Sögusetursins.

13.  24. fundur skipulagsnefndar 28.08.14

 

SKIPULAGSMÁL

 

1403016    Hvolsvöllur – Aðalskipulagsbreyting vegna eldfjallaseturs

1403017    Hvolsvöllur – Deiliskipulag vegna eldfjallaseturs

1408012    Erindi vegna óskráðra frístundahúsa í Rangárþingi eystra

1408021    Sólheimar – Samruni lóða

1408022    Glæsistaðir – Umsókn um stöðuleyfi fyrir húsi í byggingu

 

14. Breytingartillaga D-lista við samþykkt um gatnagerðargjöld.

15. Tillaga D-lista um stofnun fjölmenningarráðs.

16. Tillaga D-lista um stefnumótunarvinnu í sorpmálum sveitarfélagsins.

17. Tillaga D-lista um lækkun leikskólagjalda.

18. Tillaga D-lista um „Dag barnsins“

19. Drög að gjaldskrá Brunavarna Rangárvallasýslu bs.

 

Fundargerðir Rangárþings eystra:

 

 1. Fjallskilanefnd Vestur-Eyfellinga 24.08.14
 2. Fagráð Sögusetursins 27.08.14

     

Fundargerðir v/ samvinnu Rangárþings eystra, Rangárþings ytra,  Mýrdalshrepps og Skaftárhrepps:

 

 1. 1.8. fundur félags- og skólaþjónustu 26.08.14
 2. 2.17. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla-og Vestur-Skaftafellssýslu 25.08.14

 

Fundargerðir v/ samvinnu sveitarfélaga í Rangárvallasýslu:

 

 1. 1.159. stjórnarfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 29.08.14
 2. Aðalfundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 29.08.14, ásamt ársskýsrlu.
 3. Aðalfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 28.08.14
 4. 4.37. stjórnarfundur Brunavarna Rangárvallasýslu bs. 28.08.14

 

Mál til kynningar:

 

 1. Nokkrar brýr sem þyrfti að gera á Þórsmerkursvæðinu.
 2. 2.86. Ársfundur sambands sunnlenskra kvenna 26.04.14, ályktun.
 3. Mennta- og menningarmálaráðuneytið, bréf dags. 22.08.14, upplýsingar.
 4. Tölvupóstur frá fjármála- og efnahagsráðuneytinu varandi eignarhlut ríkisins í Seljalandsskóla.
 5. Sjálfsmatsskýrsla Hvolsskóla.
 6. Múlakot í Fljótshlíð – 1. áfangi. Verk-tíma og kostnaðaráætlun.
 7. Aukavinna sveitarstjórnarmanna.

 

 

f. h. Rangárþings eystra

 

Ísólfur Gylfi Pálmason

sveitarstjóri