Sveitarstjórn
F U N D A R B O Ð

189. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 26. júní 2014, kl. 12:00



Dagskrá:

Erindi til afgreiðslu:
          
1. Þjónustusamingur Skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu um Sérdeild Suðurlands, Setrið Sunnulækjarskóla.
2. Tónsmiðja Suðurlands dags. 27.05.14, ósk um samstarf sveitarfélagsins við Tónkjallarann ehf.v. Tónsmiðju Suðurlands.
3. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga, bréf dags. 16.06.14, aukaaðalfundur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga – kjörbréf o.fl.
4. Skákfélagið Hrókurinn, bréf dags. 11.06.14, beiðni um stuðning við starf Hróksins í þágu barna og ungmenna á Grænlandi og Íslandi.
5. Ráðning sveitarstjóra.
6. Bréf til Sýslumannsins á Hvolsvelli dags. 19.06.14, umsögn v. leyfis skv. lögum nr. 585/2007 vegna Hellishóla.
7. Bréf til Sýslumannsins á Hvolsvelli dags. 19.06.14, umsögn v. leyfis skv. lögum nr. 585/2007 vegna Tjaldhóla.
8. Nefndarskipan, framhald frá síðasta fundi.
9. Ársreikningur Kirkjuhvols 2013.
10. Tillaga að fundarhléi sveitarstjórnar.
11. Minnispunktar vegna tölvukerfis hjá Rangárþingi eystra
12. Bakkatríóið GG og Ingibjörg, umsókn um styrk vegna tónleika við Seljavallalaug.
13. Fulltrúar Eldfjallamiðstöðvar koma til að kynna hugmyndir sínar


Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga:
1. 157. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 10.06.14


Til kynningar:
1. Eignarhaldsfélag Brunabótafélags Íslands, styrkur vegna minnisvarða um sjósókn í Landeyjum.
2. Ársreikningur Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga 2013.
3. Samþykktir Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga.
4. Innanríkisráðuneytið bréf dags. 28.05.14, tímabundin breyting á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélga.
5. Samband íslenskra sveitarfélaga, bréf dags. 10.06.14, úthlutun úr Námsgagnasjóði.
6. Vegagerðin bréf dags. 06.06.14, tilkynning um niðurfellingu hluta Eyvindarhólavegar (nr. 2313) af vegaskrá.
7. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 12.06.14, tilkynning um endanlegt framlag vegna nýbúafræðslu á fjárhagsárinu 2014.
8. Tölvubréf Ingibjargar Kolbeins Sigurðardóttur varðandi lóðarleigusamning að Höfða í Fljótshlíð.
9. Ársreikningur Kötlu jarðvangs ses 2013.
10. Hugmyndir um áframhald Kötlu jarðvangs
11. Þjóðskrá Íslands bréf dags. 10.06.14, fasteignamat.
12. Þjóðskrá Íslands, bréf dags. 13.06.14, fasteignamat 2015.
13. Eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga, bréf dags. 12.06.14, fjármálastjórn sveitarfélaga.
14. Skipulagsstofnun, bréf dags. 30.05.14, umsögn um beiðni um undanþágu frá gr. 5.3.2.5, lið d. Í skipulagsreglugerð vegna deiliskipulags frístundabyggðar í landi Ystabælistorfu, Rangárþingi eystra.
15. Viðhald/viðgerðir á gólfi í leikskóla.
16. Innanríkisráðuneytið, bréf dags. 18.06.14, viðaukar við fjárhagsáætlanir
17. Tilboð vegna tölvukaupa


Hvolsvelli, 20. júní 2014
f. h. Rangárþings eystra

________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason