Byggðarráð - 183

 

FUNDARBOР

183. fundur Byggðarráðs

verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins, 25. júlí 2019 og hefst kl. 08:15 

 

Dagskrá: 

Almenn mál

1.

1907069 - Drög að móttökuáætlun

 

Á kjörtímabili 2014-2018 var ákveðið að sveitarfélagið muni vinna að gerð móttökuáætlunar fyrir fólk sem flytur í sveitarfélagið. Í starfsnefnd móttökuáætlunar voru tilnefnd Lilja Einarsdóttir (B), Kristján Fr. Kristjánsson (D) og Christiane L. Bahner (L).

     

2.

1907065 - Örnefnaskilti fyrir Steinafjall, ósk um styrk.

     

3.

1907061 - Verkefni nefndar um stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu; umsögn

     

4.

1907068 - Stefna um meðhöndlun úrgangs; ósk um athugasemdir

 

Umhverfisstofnun hefur unnið drög að að nýrri stefnu um meðhöndlun úrgangs fyrir landið allt. Stofnunin hefur nú óskað eftir athugasemdum frá sveitarstjórn við drögin.

     

5.

1907080 - Staðan í kjaramálum félagsmanna Verkalýðsfélags Suðurlands sem vinna hjá sveitarfélögum á félagssvæði stéttarfélagsins.

     

6.

1907011 - Umhverfisstofnun; Beiðni um tilnefningu fulltrúa í samstarfshóp; Skógafoss

 

Beiðni um tilnefningu í samstarfshóp vegna endurskoðun á auglýsingu um friðlýsingu og mörkum nátturuvættisins Skógafoss.
Skógafoss var friðlýstur árið 1987.

     

7.

1907064 - Ályktun um heimavist við Fjölbrautarskóla Suðurlands

     

8.

1804022 - Arngeirsstaðir; Landskipti

 

Ósk um stofnun nýs lögbýlis.

     

9.

1806007 - Brú lóð; Staðfesting á landamerkjum

 

Staðfesting á stærð og afmörkun lóðar.

     

10.

1906110 - Breytt stærð landeignar; Eystri_Skógar 2

 

Staðfesting á stærð og afmörkun lóðar.

     

Almenn mál - umsagnir og vísanir

11.

1907067 - Umsögn; Fljótsdalur; gistileyfi

     

12.

1907008 - Umsögn; Skógarfossvegur 7

     

13.

1907019 - Umsöng; Hlíðarból; gistileyfi

     

14.

1907079 - Umsögn; Syðri rot; gistileyfi

     

15.

1907081 - Tækifærisleyfi; Midgard Base Camp

     

16.

1907020 - Tækifærisleyfi; Kotmót

     

Fundargerð

17.

1907001F - Skipulagsnefnd - 72

 

17.1

1608057 - Útskák; Deiliskipulag

 

17.2

1906066 - Deiliskipulag - Laxhof

 

17.3

1906090 - Deiliskipulag - Efra-Bakkakot, lóð 1

 

17.4

1906092 - Landskipti; Steinmóðarbær

 

17.5

1906102 - Breyting á staðfangi; Lambalækur lóð 2

 

17.6

1906112 - Deiliskipulag - Kaffi Langbrók

 

17.7

1906113 - Framkvæmdaleyfi; Færsla Þórsmerkurvegar nr. 249-01

 

17.8

1906115 - Breytt skráning landeignar; Laufás

 

17.9

1907002 - Landskipti; Fljótsdalur 2

 

17.10

1907004 - Deiliskipulag - Einars-, Oddgeirs- og Símonarsel

 

17.11

1907012 - Landskipti; Skeið

 

17.12

1907013 - Landskipti; Búland land B

 

17.13

1907015 - Landskipti; Drangshlíðardalur

     

18.

1907062 - Héraðsbókasafn Rangæinga; stjórnarfundur 2. júlí 2019

     

19.

1907073 - Fjallskilanefnd Fljótshlíðar; 46. fundur; 10.7.2019

     

20.

1907071 - Umhverfis- og náttúruverndarnefnd; 20. fundur; 4. júní 2019.

     

21.

1907059 - 40. fundur stjórnar félag- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellsýslu

     

22.

1907077 - 205. fundur stjórnar Sorpstöðvar Rangárvallasýslu; 10.7.2019

     

23.

1907076 - 547. fundur stjórnar SASS; 28.6.2019

     

24.

1907072 - 282. fundur stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands; 9.7.2019

     

25.

1907063 - Bergrisinn; 7. fundur stjórnar; 26. júní 2019

     

26.

1907058 - Samband íslenskra sveitarfélaga; 872. fundur stjórnar

     

Mál til kynningar

27.

1907070 - Örnefnanefnd; ensk nöfn á íslenskum stöðum

     

28.

1907074 - Umhverfisstofnun; tillaga að breytingu á starfsleyfi Byggðarsamlagsins Hulu

 

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Byggðasamlagsins Hulu til reksturs urðunarstaðar á Skógarsandi

     

29.

1907075 - Samráðsfundur um ráðstöfun 5,3% aflaheimilda haldinn 15. ágúst 2019

     

30.

1906053 - Aukafundaseta sveitarstjórnamanna

     

31.

1907010 - LEX; Löfgræðiþjónusta fyrir Rangárþing eystra; Breyting á umsjónarmanni

     

 

 22.07.2019

Anton Kári Halldórsson, Sveitarstjóri.