Sveitarstjórn 

F U N D A R B O Ð

179. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16l , Hvolsvelli, fimmtudaginn 14. nóvember 2013  Kl. 12:00


Dagskrá:
           
Erindi til sveitarstjórnar:
1. Heimsókn Sigmars Vilhjálmssonar og Skúla Gunnars Skúlasonar.
2. Fundargerð 13. fundar skipulags- og byggingarnefndar 05.11.13

Skipulagsmál:
1310030  Kvoslækur – Ósk um heimild til skipulagsgerðar/Skilgeining 
íbúðasvæðis í aðalskipulagi.

3. Lóðarumsókn: Hótel Skógar kt. 691211-1500 sækja um lóð nr. 1 sunnan Fossbúðar.
4. Lóðarumsókn: Hótel Skógar kt. 691211-1500 sækja um lóð nr. 2 sunnan Fossbúðar.
5. Lóðaumskókn:  Skógar fasteignafélag ehf kt. 460513-1380 sækir um 2 lóðir suður af Félagsheimilinu í Skógum.
6. Lóðarumsókn: Húskarlar ehf. kt. 670505-1700 sækja um lóð  nr. 1-9 við Sólbakka.
7. Lóðarumsókn: Naglafar ehf. kt. 550796-2449 sækir um parhúsalóð nr. 11-13 við Sólbakka.
8. Lóðarumsókn: Byggingarfélagið Balti kt. 411209-1720 sækir um parhúsalóð                 nr. 15 við Sólbakka.
9. Lóðarumsókn:  Haraldur Konráðsson kt. 180955-5269 sækir um parhúsalóð nr. 17 við Sólbakka.
10. Lóðarumsókn: Ágúst Kristjánsson kt. 110261-5199 sækir um lóð nr. 5 fyrir verslunarhús við Austurveg.
11. Tillaga að breytingum á frumvarpi að fjárhagsáætlun frá því það var lagt fram í byggðarráði 31. október sl.
12. Frumvarp að fjárhagsáætlun 2014-2017, fyrri umræða.  
13. Múlakot – minnisblað v. Friðlýsingar og sjáflseignarstofnunar frá 29.10.13
14. Minjastofnun Íslands, bréf dags. 06.11.13, varðveisla menningarminja og minjalandslag í Múlakoti í Fljótshlíð, ásamt drögum að samningi um varðveislu menningarminja í Múlakoti.
15. Betri byggð um land allt, bréf dags. 02.10.13, umsókn um styrk venga starfsemi samtakanna Landsbyggðin lifi.
16. Stígamót, bréf dags. 20.10.13, fjárbeiðni Stígamóta fyrir árið 2014.
17. Minnispunktar frá fundi 29.10.13 um sérstakar húsaleigubætur.
18. Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, bréf dags. 27.08.13 varðandi sérstakar húsaleigubætur.
19. Fjárhagsáætlun Tónlistarskóla Rangæinga 2014.
20. Tillaga um umferð á Hvolsvelli.
21. Umsókn um styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða – Seljalandsfoss tröppur og stígur.
22. Umsókn um styrk úr  Framkvæmdasjóði ferðamannastaða- Skógafoss – 
Úsýnispallur Spöngin.
23. Bréf til Sýslumannsins á Hvolsvelli, umsögn vegna leyfis skv. lögum nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald sem og reglugerð nr. 585/2007.  Um er að ræða Skógar gestahús ehf. kt. 630813-0420, verði veitt leyfi fyrir veitingastað í flokki I(heimagisting) í Þórhalls-húsi á Skógum í Rangárþingi eystsra.
24. Kvennaathvarf, bréf dags. í okt. 2013, umsókn um rekstrarstyrk fyrir árið 2014.
25. Drög að fjárhagsáætlun Kirkjuhvols 2014
26. Tillaga frá fulltrúa VG og óháðra um endurbætur á eldhúsi í Gunnarshólma.
27. Drög að álagningarreglum  og gjaldskrám fyrir árið 2014.


Álagningarreglur 2014
Gjaldskrá fyrir Leikskólann Örk.
Gjaldskrá og reglur fyrir mötuneyti Hvolsskóla.
Gjaldskrá Vatnsveitu Rangárþings eystra.
Gjaldskrá sundlaugar- og íþróttamiðstöðvar á Hvolsvelli.
Gjaldskrá félagsheimila í Rangárþingi eystra.
Gjaldskrá fyrir Skógaveitu.
Gjaldskrá fyrir fjallaskála.
Gjaldskrá fyrir fráveitugjald í Rangárþingi eystra.
Gjaldskrá fyrir kattahald í þéttbýli Rangárþings eystra.
Gjaldskrá fyrir hundahald í Rangárþingi eystra.
Gjaldskrá fyrir sorphirðu- og sorpeyðingu í Rangárþingi eystra.


Fundargerðir nefnda og ráða sveitarfélagsins:


1. 125. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra 31.10.13


Fundargerðir samvinnu sveitarfélaga:


1. 9. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu 04.11.13
2. 471. fundur stjórnar SASS 17.10.13
3. 472. fundur stjórnar SASS 23.10.13
4. 231. stjórnarfundur Sorpstöðvar Suðurlands bs. 23.10.13
5. 157. stjórnarfundur Skólaskrifstofu Suðurlands 30.10.13
6. 8. Aðalfundur Skólaskrifstofu Suðurlands 24.10.13
7. Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga 07.11.12, ásamt fjárhagsáætlun Héraðsbókasafnsins og Bókasafns Vestur-Eyjafjalla.

Mál til kynningar:

1. 8. Aðalfundur Heilbrigðiseftirlits Suðurlands 24.10.13
2. Skólaskrifstofa Suðurlands, béf dags. 30.09.13, uppsögn á leigusamningi.
3. Fjallasaum ehf., ársreikningur 2012
4. Rannsókn & ráðgjöf, erlendir ferðamenn í Rangárþingi janúar- ágúst 2013.
5. Minnisblað skipulags- og byggingarfulltrúa Rangárþings eystra  29.10.13
6. Félagsþjónusta Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, bréf dags. 29.10.13, synjun á umsókn um félagslegt leiguhúsnæði.
7. Fundargerð 809. Fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 25.10.13
8. Ferðamálastofa, framvinduskýrsla um ráðstöfun styrkfjár.  Göngubrú yfir Markarfljót við Húsadal.
9. JP lögmenn, bréf dags. 29.10.13, lýsing breytinga á aðalskipulagi Rangárþings eystra 2003-2015- Breytt landnotkun í Skógum – Ábendingar.
10. Mannvirkjastofnun, bréf dags. 30.10.13, gæðastjórnunarkerfi byggingarfulltrúa.
11. Aukavinna sveitarstjórnarmanna – yfirlit
12. Kaupás ehf., bréf dags. 25.09.13, Austurvegur 4 á Hvolsvelli- tilkynning um áframhaldandi leigu, ásamt drögum að viðauka við leigusamning m leigu á 1179,3m2 húsnæði að Austurvegi 4, Hvolsvelli.
13. Emax í lið með 365 miðlum, markmiðið að efla fjarskiptaþjónustu á landsbyggðinni.
14. Umhverfisstofnun, bréf dags. 05.11.13, ósk um umsögn um tillögu að starfsleyfi fyrir Byggðasamlagið Hulu bs.
15. Aukavinnu sveitarstjórnarmanna.
16. Félagsþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu, fjárhagsáætlun fyrir árið 2014.
17. Félagsþjónustan, fjárhagsáætlun félagsmálanefndar 2014.
18. Félagsþjónustan, áætlaður kostnaður málefna fatlaðra 2014 


Hvolsvelli, 12. nóvember 2013


f. h. Rangárþings eystra
                                        
Ísólfur Gylfi Pálmason
sveitarstjóri