F U N D A R B O Ð


159. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn 29.desember kl. 08:10

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:
1. Áframhaldandi framkvæmdir vegna ljósleiðara og hugsanleg eignarhöld.
2. 1612040 Trúnaðarmál.
Fundargerðir
1. 1612038 33. fundur fræðslunefndar Rangárþings eystra. Fylgiskjal: Sjálfsmatsskýrsla Hvolsskóla 2015-2016.
2. 1612031 39. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaft. 7.12.16. 
3. 1612037 515. fundur stjórnar SASS 16.12.2016.
4. 1612041 4. fundur stjórnar Markaðsstofu Suðurlands. 5.12.16.
5. 1612042 21. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs. 12.10.16.
6. 1612043 22. fundur stjórnar byggðarsamlagsins Bergrisans bs. 21.10.16.
7. 1612045 845. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga. 16.12.16.
Mál til kynningar
3. 1612032 Ályktun fulltrúaráðs Sólheima.
4. 1612033 Þroskahjálp: húsnæðisáætlanir, stofnframlög og skyldur sveitarfélaga gagnvart fötluðu fólki.
5. 1612034 Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála: Kæra vegna byggingaleyfis fyrir byggingu hótels á Rauðsbakka.
6. 1612035 Forsætisráðuneytið: gerð skipulags fyrir Þórsmörk.
7. 1612036 SASS: niðurstöður könnunar um húsnæðismál á Suðurlandi.
8. 1612044 Mótus: uppsögn á samningi um innheimtu.
9. 1612046 Stefnumótun og mismunandi fyrirkomulag Markaðsstofa landshlutanna.


Hvolsvelli,  27. desember 2016

f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra

_____________________________
Lilja Einarsdóttir, oddviti