F U N D A R B O Ð
132. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, föstudaginn 6. júní 2014 kl. 08:10
Dagskrá:
Erindi til byggðarráðs:
1. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, umsögn vegna leyfis fyrir EG verktakta ehf. kt. 491107-0300 gististað í flokki I (heimagisting) með starfsstöð í íbúð að Stóragerði 1a, Hvolsvelli.
2. Bréf Guðjóns Antonssonar kt. 021144-7119 og Svanborgar E. Óskarsdóttur kt. 090456-2379, beiðni um endurgreiðslu fasteignagjalda vegna endurmats fasteigna á Skeggjastöðum.
Fundargerðir nefnda sveitarfélagsins:
1. Fundagerð 19. fundar fræðslunefndar Rangárþings eystra 28.05.14
2. Fundargerð Hvolsskóla vegna knapamerkis 1 og 2 02.06.14
Fundargerðir samstarfs sveitarfélga:
1. 158. fundur Sorpstöðvar Rangárvallasýslu bs. 12.05.14
2. 7. fundur Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu
29.04.14
3. 479. fundur stjórnar SASS 13.05.14
4. Stjórnarfundur Héraðsbókasafns Rangæinga 27.05.14, ásamt ársskýrslu bókasafnsins 2013.
5. 15. fundur félagsmálanefndar Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu bs. 26.05.14, ásamt tölvubréfi Ásgeirs Magnússonar 27.05.14
6. 156. fundur Heilbrigðisnefndar Suðurlands 29.04.14
Mál til kynningar:
1. Minjastofnun Suðurlands, bréf dags. 28.04.14, Skógar undir Eyjafjöllum – deiliskipulagsbreyting.
2. Vegagerðin, bréf dags. 25.04.14, tilkynning um fyrirhugaða niðurfellingu á Skúmsstaðavegi (nr. 2547) af vegaskrá.
3. Rauði kross Íslands, bréf dags. 13.05.14, boðun málþings um skýrslu vegna þeirra hópa sem eru félagslega berskjaldaðir.
4. Skýrlsa stjórnar og framkvæmdastjóra Háskólafélags Suðurlands til aðalfundar 2014.
5. Vegagerðin, bréf dags. 28.05.14, svar úthlutun úr styrkvegasjóði.
6. Fundargerð 816. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga 16.05.14
7. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið dags. 02.06.14, ákvörðun um að veita auknu fjármagni til uppbyggingar og verndaraðgerða á ferðamannastöðum sumarið 2014.
f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra
_____________________________
Ísólfur Gylfi Pámason