Nú fundar sveitarstjórn, skipulagsnefnd, skipulagsfulltrúi og skipulagsráðgjafar sveitarfélagsins og vinna við endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins. Mikil vinna liggur að baki þessari endurskoðun og sátu fundarmenn niðursokknir í Hvolnum í dag.