F U N D A R B O Ð


147. fundur Byggðarráðs Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarfélagsins að Hlíðarvegi 16, Hvolsvelli, fimmtudaginn  3. desember 2015                    kl. 8:10

Dagskrá:

Erindi til byggðarráðs:


1. 1501042 Minnisblað fundar starfshóps um deiliskipulag fyrir Seljalandsfoss/Hamragarða 09.11.15
2. 1511093 Kvennaathvarfið: Umsókn um rekstrarstyrk 2016.
3. 1511095 HSK: Ósk um fjárframlag árið 2016.
4. 1511097 Verkalýðsfélag Suðurlands: Leikskólinn Örk, ræstingarlaun.
5. 1511134 Kirkjuhvoll: Minnispunktar af fundi TPZ teiknistofa 11.11.15

Fundargerðir:


1. 1511094 Tónlistarskóli Rangæinga: Stjórnarfundur nr. 144
2. 1511129 Fræðslunefndarfundur nr. 28
3. 1511131 Sorpstöð Suðurlands, fundargerð 243. fundar.
4. 1511133 Öldungaráð Rangárvallasýslu, fundargerð nr. 1
5. 1511135 Sorpstöð Suðurlands, fundargerð 244. fundar.
6. 1511139 Landbúnaðarnefnd, fundargerð nr. 5
7. 1511140 Brunavarnir Rangárvallasýslu bs., fundargerð nr. 43
8. 1511143 SASS: Fundargerð aðalfundar SASS 29.-30.10.2015
9. 1511149 SASS: Fundargerð 500. fundar stjórnar SASS 19.11.15
10. 1511151 Samband íslenskra sveitarfélaga: Fundargerð 832. fundar 20.11.15

Mál til kynningar:

1. 1511037 SASS:  Ársþing SASS 2015- Ályktanir
2. 1511088 Skipulagsstofnun: Skipulag og ferðamál, hugmyndahefti.
3. 1511132 Umsögn til Alþingis um breytingar á lögum um tekjustofna sveitarfélaga.
Hvolsvelli, 31. nóvember 2015

f.h. Byggðarráðs Rangárþings eystra

_____________________________
Ísólfur Gylfi Pálmason, sveitarstjóri