Kjörfundir í Rangárþingi eystra

Kjörfundir í Rangárþingi eystra, vegna forsetakosninganna, laugardaginn 27. júní 2020, verða sem hér segir: 

Í Félagsheimilinu Heimalandi kjósa íbúar austan Markarfljóts og í Félagsheimilinu Hvoli kjósa íbúar vestan Markarfljóts.

Kjörstaðir verða opnir frá klukkan:

9:00 – 18:00 í Félagsheimilinu Heimalandi og

9:00 – 22:00 í Félagsheimilinu Hvoli

Kjósendur eru beðnir að hafa með sér persónuskilríki á kjörstað.

Kjörskrá liggur frammi á skrifstofu sveitarfélagsins Austurvegi 4, Hvolsvelli á skrifstofutíma fram að kjördegi.

Skrifstofan er opin 

Mánudaga - fimmtudaga 9-12 og 13-16

föstudaga 9-13

Bent er á upplýsingavef  http://www.kosning.is en þar er að finna hagnýtar upplýsingar um framkvæmd kosninganna. Þar geta kjósendur einnig kannað hvar þeir eru á kjörskrá á vefslóðinni: 

https://www.skra.is/thjonusta/einstaklingar/kjorskra-og-kosningarettur/

Yfirkjörstjórn