Víðir Jóhannsson og Laila Ingvarsdóttir hafa rekið fjölbreytta ferðaþjónustu á Hellishólum síðan síðla árs 2004. Nú eru þau að fjölga gistirýmum um 30 með því að taka íbúðarhúsið á staðnum í gegn. Sveitarstjóri leit við á dögunum til að skoða framkvæmdirnar.

Víðir Jóhannsson fyrir utan íbúðarhúsið

null

Ísólfur Gylfi að skoða framkvæmdir

null

Útsýnið úr herbergisglugga í nýja gistirýminu

null