Kjörfundir í Rangárþingi eystra vegna forsetakosninga, laugardaginn 30. júní 2012 verða sem hér segir:


Kjördeild I, Félagsheimilinu Hvoli, Hvolsvelli fyrir kjósendur sem búa vestan Markarfljóts.

Kjördeild II, í Seljalandsskóla fyrir kjósendur sem búa austan Markarfljóts.

Kjörfundur hefst í báðum kjördeildum kl. 9:00 og stendur til kl. 18:00 í kjördeild II í Seljalandsskóla en til kl. 22:00 í kjördeild I í Félagsheimilinu Hvoli.


Yfirkjörstjórn Rangárþings eystra