Á Hvolsvelli er víða flaggað í tilefni dagsins en sveitarfélagið fagnar, í dag 19. júní, 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Til hamingju með daginn allir.

Hlíðarvegur á Hvolsvelli 19. júní 2015.