Gleðin skein úr andlitum krakkanna í 1. og 2.bekk í leikfimi í dag. Mikið fjör eins og þessar myndir, sem Ómar Smári Jónsson tók,bera með sér. Alltaf gaman í skólanum.