Það var fjör á æfingu fyrir þorrablót Hvolhreppinga þegar riddari götunnar, Magnús Halldórsson, þeysti um Hvolinn.