Helstu niðurstöður fjárhagsáætlunar fyrir árið 2011 eru;

Áætlaðar heildartekjur Rangárþings eystra (aðalsjóðs, A- og B- hluta) nema alls 1.031,8 mkr. Heildarútgjöld án fjármagnsliða eru áætluð 991,3 mkr. og þar af reiknaðar afskriftir 66,8 mkr. Veltufé frá rekstri 92,4 mkr. Niðurstaða fjármagnsliða er áætluð 40,5 mkr. Rekstrarniðurstaða er jákvæð um 6,3 mkr.


Í eignfærða fjárfestingu verður varið 119,0 mkr.

Afborgun lána 46,9 mkr.
Tekin ný langtímalán 60,0 mkr.
Skuldir og skuldbindingar eru áætlaðar í árslok 772,5 mkr.
Eigið fé er áætlað í árslok 1.271,4 mkr.