Firmakeppni 2016

Á Sumardaginn fyrsta 21. apríl n.k. verður Firmakeppni Hvolhreppsdeildar Geysis haldin í reiðhöllinni Skeiðvangi.
Keppt verður í:  Polla-, Barna-, Unglinga-,  Kvenna- & Karlaflokki 
og mun keppni hefjast kl 14:00. 
Brugðið verður á leik í hléi !!!!!
Hópreið verður frá Hesthúsahverfinu við Dufþaksbraut og að Kirkjuhvoli og svo niður að reiðhöll  stundvíslega kl 13:00 

Skráningar í síma:
869-4816 Árný
869 4041  Lollý.
(Skráningu líkur kl. 12:00,  20.apríl.)