Leikfélag Austur Eyfellinga - Glætan sýnir:

Kjóllinn hennar Grýlu og Jólaball í Hvolnum Hvolsvelli 

Sýningatími  

Sunnudaginn 6. desember kl 15:00
Þriðjudaginn 8. desember kl. 18:00


Leikarar eru börn úr leikhópnum Glætunni, hópi barna sem tekur þátt í leiklistarstarfi á vegum leikfélagsins í vetur.
Skemmtun fyrir alla fjölskylduna

Aðgangur er ókeypis fyrir 14 ára og yngri en kr. 1000 fyrir aðra.

Meðfylgjandi mynd er frá erldri sýningu leikhópsins.