Eyrugla hefur komið sér fyrir hjá Ingu og Jóa í Stóragerðinu og hefur verið þar í einhverja daga. Þorseinn Jónsson tók meðfylgjandi mynd.