Elma Stefanía Ágústdóttir og Friðrik Erlingsson frá Hvolsvelli eru bæði tilnefnd til Menningarverðlauna DV 2014. Verðlaunin eru veitt í 9 flokkum og verða þau veitt þann 24. mars 2015. Elma er tilnefnd fyrir leik sinn í þremur sýningum í Þjóðleikshúsinu. Friðrik er tilnefndur fyrir að stuðla að bættri kvikmyndaumræðu