Íþróttafélagið Dímon sigraði í heildarstigakeppni HSK

Íþróttafélagið Dímon sigraði í heildarstigakeppni HSK fyrir árið 2015, líkt og 2014. Dímon hlaut 198,5 stig, Selfoss varð í öðru sæti með 172 stig og Hamar í þriðja sæti með 138 stig. Úrslitin voru kunngjörð á héraðsþinginu sl. laugardag.

Til hamingju Dímon.