Helgi Jens og krakkarnir í Dímon náðu frábærum árangri á sundmóti HSK sem haldið var á Selfossi s.l. sunnudag. 19 krakkar frá Dímon voru mættir um kl:09:30 og hófst keppnin kl: 10:00. Skemmst er frá því að segja að Dímon sigraði mótið með miklum yfirburðum. Krakkarnir skemmtu sér mjög vel og að lokum fengu þau sér pizzu. Þessa frétt má finna á heimasíðu Dímon

Myndirnar tók Þorsteinn Jónsson