Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verða tunnur undir Eyjafjöllum ekki tæmdar fyrr en föstudaginn 30. nóvember. Við biðjumst velvirðingar á þessu.