240. fundur sveitarstjórnar Rangárþings eystra verður haldinn á skrifstofu sveitarstjóra, Austurvegi 8, mánudaginn 11. júní 2018, kl. 13:00.

Dagskrá:

Erindi til sveitarstjórnar:
1. Kosning oddvita
2. Kosning varaoddvita.
3. Ráðning sveitarstjóra
4. Tillögur um skipun í nefndir, samstarfsráð og stjórnir sbr. 49. gr. samþykktar um stjórn sveitarfélagsins Rangárþings eystra frá 2014, auk fulltrúa í stjórn Tónlistarskóla Rangæinga bs. 
5. Sögusetrið: Rekstrarleigusamningur við Gistiheimili Íslands ehf.
6. Tillaga fulltrúa B-lista um gjaldfrjáls námsgögn nemenda Hvolsskóla.

Fundargerðir:
1. 7. fundur stjórnar Tónlistarskóla Rangæinga 30.05.2018.
2. 56. fundur félagsmálanefndar Rangárvall- og Vestur-Skaftafellssýslu 29.05.2018.
3. 32. fundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýlsu. 22.05.2018.
4. Aðalfundur stjórnar Félags- og skólaþjónustu Rangárvalla- og Vestur-Skaftafellssýslu. 22.05.2018.
5. 33. fundur Bergrisans 08.05.2018.
6. 532. fundur stjórnar SASS 03.-04.05.2018.
7. 860. fundur stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Mál til kynningar:
1. Samgöngu- og sveitarstjórnarráð: Ný reglugerð um starfsemi Fasteignasjóðs Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga.
2. Afmælisnefnd vegna aldarafmælis sjálfstæðis og fullveldis Íslands.
3. Juris slf.: Upplýsingabréf vegna Rangárþings eystra vegna endurskoðunar ársins 2017.
4. Landskerfi bókasafna hf.: Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf. 2018.
5. Jafnréttisstofa: Skyldur sveitarfélaga samkvæmt jafnréttislögum.
6. Aukaaðalfundur Bergrisans bs. 2018.

   Hvolsvelli, 5. júní 2018

                                           f. h. Rangárþings eystra                                           

Lilja Einarsdóttir